Fjórum leikjum er lokið í þriðju umferð enska bikarsins en 19 leikir eru á dagskrá i allan dag.
Þa eru þrír úrvalsdeildarslagir í dag. Tottenham fær m.a. Aston Villa í heimsókn. Everton og Sunderland eigast við og Newcastle og Bournemouth mætast.
Man City fær Exeter í heimsókn, Chelsea heimsækir Charlton í síðasta leik kvöldsins.
Sjáðu alla leiki dagsins hér fyrir neðan
Þa eru þrír úrvalsdeildarslagir í dag. Tottenham fær m.a. Aston Villa í heimsókn. Everton og Sunderland eigast við og Newcastle og Bournemouth mætast.
Man City fær Exeter í heimsókn, Chelsea heimsækir Charlton í síðasta leik kvöldsins.
Sjáðu alla leiki dagsins hér fyrir neðan
laugardagur 10. janúar
ENGLAND: FA Cup
12:15 Cheltenham Town - Leicester
12:15 Everton - Sunderland
12:15 Macclesfield - Crystal Palace
12:15 Wolves - Shrewsbury
15:00 Boreham - Burton
15:00 Burnley - Millwall
15:00 Doncaster Rovers - Southampton
15:00 Fulham - Middlesbrough
15:00 Ipswich Town - Blackpool
15:00 Man City - Exeter
15:00 Newcastle - Bournemouth
15:00 Salford City - Swindon Town
15:00 Sheff Wed - Brentford
15:00 Stoke City - Coventry
17:45 Bristol City - Watford
17:45 Cambridge United - Birmingham
17:45 Grimsby - Weston-super-Mare
17:45 Tottenham - Aston Villa
20:00 Charlton Athletic - Chelsea
Athugasemdir


