Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
banner
   lau 10. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Afríkukeppnin í dag - Stórleikur í 8-liða úrslitum
Mynd: EPA
Það er stórleikur í 8-liða úrslitum Afríkukeppninnar í kvöld þar sem Egyptaland og Fílabeinsströndin mætast.

Egyptar eru sigursælastir í keppninni með sjö titla en Fílabeinsströndin er með þrjá titla og er ríkjandi meistari í keppninni.

Egyptaland og Fílabeinsströndin berjast um að mæta Senegal í undanúrslitum.

Alsír og Nígería mætast í fyrri leik dagsins en liðin berjast um að mæta heimamönnum í Marokkó í undanúrslitum.

laugardagur 10. janúar

Afríkukeppnin
16:00 Alsír - Nígería
19:00 Egyptaland - Fílabeinsströndin
Athugasemdir
banner
banner
banner