Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
banner
   fös 09. janúar 2026 05:55
Brynjar Ingi Erluson
Spánn um helgina - El Clásico í Ofurbikarnum
Við fáum El Clásico í Ofurbikarnum
Við fáum El Clásico í Ofurbikarnum
Mynd: EPA
Tuttugasta umferð La Liga fer fram um helgina og þá er úrslitaleikur Ofurbikarisns spilaður í Sádi-Arabíu.

Spænski Ofurbikarinn er í fullum gangi en fjögur lið munu ekki spila í deildinni um helgina. Barcelona mætir Real Madrid í úrslitum Ofurbikarsins á sunnudag á meðan Athletic Bilbao og Atlético Madríd, sem spiluðu ú undanúrslitum, sitja einnig hjá.

Real Sociedad, lið Orra Steins Óskarssonar, heimsækir Getafe, en Orri sneri aftur á völlinn í síðustu umferð eftir að hafa glímt við erfið meiðsli í nokkra mánuði.

Á morgun mætast Villarreal og Alaves, en alla leikir helgarinnar má sjá hér fyrir neðan.

Spænski boltinn er á Livey en hægt er að nálgast áskrit með því að smella á tengilinn

Leikir helgarinnar:

Föstudagur:
20:00 Getafe - Real Sociedad

Laugardagur:
13:00 Oviedo - Betis
15:15 Villarreal - Alaves
17:30 Girona - Osasuna
20:00 Valencia - Elche

Sunnudagur:
13:00 Vallecano - Mallorca
15:15 Levante - Espanyol

Ofurbikarinn:
19:00 Barcelona - Real Madrid
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 21 17 1 3 57 22 +35 52
2 Real Madrid 21 16 3 2 45 17 +28 51
3 Atletico Madrid 21 13 5 3 38 17 +21 44
4 Villarreal 20 13 2 5 37 21 +16 41
5 Espanyol 21 10 4 7 25 25 0 34
6 Betis 21 8 8 5 34 27 +7 32
7 Celta 21 8 8 5 29 23 +6 32
8 Real Sociedad 21 7 6 8 29 29 0 27
9 Osasuna 21 7 4 10 24 25 -1 25
10 Girona 21 6 7 8 21 35 -14 25
11 Elche 21 5 9 7 29 29 0 24
12 Sevilla 21 7 3 11 28 33 -5 24
13 Athletic 21 7 3 11 20 30 -10 24
14 Valencia 21 5 8 8 22 33 -11 23
15 Alaves 21 6 4 11 18 26 -8 22
16 Vallecano 21 5 7 9 17 28 -11 22
17 Getafe 21 6 4 11 16 27 -11 22
18 Mallorca 21 5 6 10 24 33 -9 21
19 Levante 20 4 5 11 24 34 -10 17
20 Oviedo 21 2 7 12 11 34 -23 13
Athugasemdir
banner