Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
banner
   sun 11. janúar 2026 07:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Æfingaleikur: Afturelding og Selfoss skildu jöfn
Georg Bjarnason
Georg Bjarnason
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Afturelding 2 - 2 Selfoss
Mörk Aftureldingar: Georg Bjarnason x2
Mörk Selfoss: Aron Fannar Birgisson og Aron Lucas Vokes

Afturelding og Selfoss skildu jöfn í æfingaleik í Mosfellsbæ um helgina.

Gestirnir byrjuðu leikinn betur en staðan var 2-0 í hálfleik eftir mörk frá Aroni Fannari Birgissyni og Aroni Lucas Vokes.

Heimamenn mættu sterkari til leiks í seinni hálfleik og náðu að jafna metin. Georg Bjarnason skoraði bæði mörkin og Daníel Darri Þorkelsson lagði bæði mörkin upp.

Veistu úrslit úr æfingaleikjum?
Ef þú hefur upplýsingar um úrslit æfingaleikja og markaskorara endilega sendu okkur þá tölvupóst á [email protected] eða settu úrslitin á Twitter og merktu #fotboltinet
Athugasemdir
banner
banner