Barcelona undirbýr tilboð í Lisandro Martinez - Curtis Jones orðaður við Inter - Camavinga orðaður við Arsenal og Liverpool
banner
   sun 11. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía í dag - Fiorentina fær Milan í heimsókn
Mynd: EPA
Fjórir leikir eru á dagskrá í ítölsku deildinni í dag. Tvö Íslendingalið eru í eldlínunni og þá er einnig toppslagur í kvöld.

Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina fá Milan í heimsókn. Fiorentina getur jafnað Genoa að stigum með sigri og komist upp úr fallsæti. Milan getur komist á toppinn.

Það gerist ef Inter tapar gegn Napoli. Napoli er í 4. sæti aðeins fjórum stigum á eftir toppliði Inter. Þórir Jóhann Helgason og félagar í Leccee fá Parma í heimsókn. Þá mætast Verona og Lazio

sunnudagur 11. janúar

Ítalía: Sería A
11:30 Lecce - Parma
14:00 Fiorentina - Milan
17:00 Verona - Lazio
19:45 Inter - Napoli


Smelltu hér til að kaupa áskrift að Livey

Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 22 17 1 4 50 19 +31 52
2 Milan 22 13 8 1 35 17 +18 47
3 Napoli 23 14 4 5 33 21 +12 46
4 Roma 22 14 1 7 27 13 +14 43
5 Juventus 22 12 6 4 35 17 +18 42
6 Como 22 11 7 4 37 16 +21 40
7 Atalanta 22 9 8 5 30 20 +10 35
8 Lazio 23 8 8 7 24 21 +3 32
9 Bologna 22 8 6 8 32 27 +5 30
10 Sassuolo 23 8 5 10 27 29 -2 29
11 Udinese 22 8 5 9 25 34 -9 29
12 Cagliari 22 6 7 9 24 31 -7 25
13 Genoa 23 5 8 10 27 34 -7 23
14 Cremonese 22 5 8 9 20 29 -9 23
15 Parma 22 5 8 9 14 26 -12 23
16 Torino 22 6 5 11 21 40 -19 23
17 Lecce 22 4 6 12 13 29 -16 18
18 Fiorentina 23 3 8 12 25 36 -11 17
19 Verona 22 2 8 12 18 37 -19 14
20 Pisa 23 1 11 11 19 40 -21 14
Athugasemdir
banner
banner
banner