Man City bjartsýnt á að skáka Liverpool í baráttu um Guehi - Man City hefur áhuga á Michael Kayode - Rudiger aftur til Chelsea?
   fös 09. janúar 2026 23:16
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Reykjavíkurmót kvenna: Víkingur skoraði átta
Kvenaboltinn
Jóhanna Elín
Jóhanna Elín
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Reykjavíkurmót kvenna hófst í kvöld en þrír leikir fóru fram.

Víkingur og KR mættust í A-riðli en Víkingur rúllaði yfir KR og vann 8-0.

Fjölnir og Þróttur mættust einnig í A-riðli. Þróttur náði 4-0 forystu en Fjölnir klóraði í bakkann með tveimur mörkum.

Þá var spenna í leik Fram og Fylkis þar sem Fram stóð uppi sem sigurvegari.

Reykjavíkurmót kvenna - A-riðill

Víkingur R. 8 - 0 KR
Mörk Víkings: Jóhanna Elín Halldórsdóttir x3, Freyja Stefánsdóttir x2,Birgitta Rún Yngvadóttir x2 og Dagný Rún Pétursdóttir.

Fjölnir 2 - 4 Þróttur R.
Mörk Fjölnis: Kristín Gyða Davíðsdóttir og Tinna Sól Þórsdóttir
Mörk Þróttar: Brynja Rán Knudsen, Unnur Dóra Bergsdóttir, Hildur Laila Hákonardóttir og Þórey Hanna Sigurðardóttir.

Reykjavíkurmót kvenna - B-riðill

Fram 4 - 3 Fylkir
Mörk Fram:Eyrún Vala Harðardóttir x3 og Freyja Dís Hreinsdóttir
Mörk Fylkis: Birta Margrét Gestsdóttir x2 og Katla Sigrún Elvarsdóttir.
Athugasemdir
banner
banner