Víðir 3 - 10 Hvíti riddarinn
Mörk Hvíta riddarans:
Patrekur Orri Guðjónsson (2)
Aron Daði Ásbjörnsson (2)
Daníel Búi Andrésson (2)
Sævar Eðvald Jónsson
Arnar Logi Ásbjörnsson
Heiðmar Trausti Elvarsson
Safír Freyr Jónsson
Mörk Hvíta riddarans:
Patrekur Orri Guðjónsson (2)
Aron Daði Ásbjörnsson (2)
Daníel Búi Andrésson (2)
Sævar Eðvald Jónsson
Arnar Logi Ásbjörnsson
Heiðmar Trausti Elvarsson
Safír Freyr Jónsson
Víðir Garði og Hvíti riddarinn mættust í Reykjaneshöllinni á laugardaginn og úr varð mikil markaveisla.
Mosfellingar voru í miklu stuði og skoruðu tíu mörk í stórsigri gegn Víði.
Patrekur Orri Guðjónsson, Aron Daði Ásbjörnsson og Daníel Búi Andrésson settu tvennu hver.
Athugasemdir



