Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
   mán 22. desember 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
Æfingaleikur: Hvíti riddarinn skoraði tíu gegn Víði
Mynd: Helgi Þór Gunnarsson
Víðir 3 - 10 Hvíti riddarinn
Mörk Hvíta riddarans:
Patrekur Orri Guðjónsson (2)
Aron Daði Ásbjörnsson (2)
Daníel Búi Andrésson (2)
Sævar Eðvald Jónsson
Arnar Logi Ásbjörnsson
Heiðmar Trausti Elvarsson
Safír Freyr Jónsson

Víðir Garði og Hvíti riddarinn mættust í Reykjaneshöllinni á laugardaginn og úr varð mikil markaveisla.

Mosfellingar voru í miklu stuði og skoruðu tíu mörk í stórsigri gegn Víði.

Patrekur Orri Guðjónsson, Aron Daði Ásbjörnsson og Daníel Búi Andrésson settu tvennu hver.
Athugasemdir
banner
banner