Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu
banner
   mán 22. desember 2025 09:30
Elvar Geir Magnússon
Neville talar um tveggja hesta hlaup - Hefur ekki trú á Villa
Mynd: EPA
Sparkspekingurinn Gary Neville talar um tveggja hesta hlaup um enska meistaratitilinn og hefur ekki trú á Aston Villa.

Villa er aðeins þremur stigum frá toppnum en Neville telur að liðið sé ekki nægilega sterkt til að fara alla leið, þó það hafi unnið sjö deildarleiki í röð.

„Aston Villa er í baráttunni og það á að bera virðingu fyrir þeim, en þeir eru ekki að fara að vinna deildina. Ég set línu fyrir neðan efstu tvö liðin," segir Neville sem reiknar með einvígi Arsenal og Manchester City um titilinn.

„Það þarf eitthvað ótrúlegt að gerast til að Villa vinna. Ansi mikið þyrfti að fara úrskeiðis hjá Arsenal og Man City. Það verður spennandi að sjá hvernig Arsenal mun höndla pressuna þegar við verðum komin inn í marsmánuð."

Þá segir Neville að það sé algjört lykilatriði fyrir Arsenal að miðjumaðurinn Declan Rice haldist heill.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 21 15 4 2 40 14 +26 49
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 21 10 5 6 32 28 +4 35
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner