Risatilboði Chelsea hafnað - Tekur Nuno við West Ham? - Tveir á blaði United - Ungur miðvörður til Arsenal?
   lau 23. janúar 2021 22:01
Victor Pálsson
Spánn: Hazard skoraði og lagði upp í sigri Real
Alaves 1 - 4 Real Madrid
0-1 Casemiro('15)
0-2 Karim Benzema('41)
0-3 Eden Hazard('45)
1-3 Joselu('59)
1-4 Karim Benzema('70)

Real Madrid vann sannfærandi sigur í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Alaves á útivelli.

Eden Hazard átti frábæran leik fyrir Real en hann bæði skoraði og lagði upp mark á Karim Benzema.

Hazard hefur verið mikið meiddur síðustu mánuði og mun þetta vonandi hjálpa Belganum að komast í gang.

Benzema skoraði sjálfur tvennu í leiknum og hjálpaði Real að komast nær Atletico Madrid sem er á toppnum.

Real er fjórum stigum frá toppliði Atletico sem á þó tvo leiki til góða.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
4 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
6 Espanyol 3 2 1 0 5 3 +2 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 3 0 1 2 2 6 -4 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir
banner