Man Utd á eftir De Ligt - Greenwood eftirsóttur - Olise nálgast Chelsea - Mourinho vill fá Lindelöf
   fös 24. maí 2024 17:11
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Byrjunarlið Breiðabliks og Vals: Amanda ekki með
Amanda Andradóttir.
Amanda Andradóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Telma snýr aftur í markið hjá Blikum.
Telma snýr aftur í markið hjá Blikum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það eru stór tíðindi fyrir stórleik Breiðabliks og Vals í kvöld því Amanda Andradóttir er ekki með Val vegna meiðsla.

Landsliðsmarkvörðurinn Telma Ívarsdóttir snýr þá aftur í mark Breiðabliks eftir að hafa nefbrotnað á dögunum.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  1 Valur

Hér fyrir neðan má sjá byrjunarliðin fyrir þennan stórleik en bæði lið eru með fullt hús stiga fyrir leikinn.

Byrjunarlið Breiðabliks:
12. Telma Ívarsdóttir (m)
4. Elín Helena Karlsdóttir
7. Agla María Albertsdóttir
8. Heiða Ragney Viðarsdóttir
11. Andrea Rut Bjarnadóttir
13. Ásta Eir Árnadóttir (f)
15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir
17. Karitas Tómasdóttir
20. Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir
27. Barbára Sól Gísladóttir
28. Birta Georgsdóttir

Byrjunarlið Vals:
1. Fanney Inga Birkisdóttir (m)
2. Hailey Whitaker
8. Kate Cousins
10. Berglind Rós Ágústsdóttir (f)
11. Anna Rakel Pétursdóttir
13. Nadía Atladóttir
18. Málfríður Anna Eiríksdóttir
19. Anna Björk Kristjánsdóttir
21. Lillý Rut Hlynsdóttir
22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir
23. Fanndís Friðriksdóttir
Athugasemdir
banner
banner
banner