Keflavík og Fram tróna á toppi Lengjudeildarinnar nú þegar deildin er hálfnuð. Í Innkastinu hér á Fótbolta.net var opinberað val á úrvalsliði fyrri helmingsins.
Keflavík á fjóra fulltrúa í liðinu auk þess að vera með þjálfara úrvalsliðsins. Þrír eru úr Fram og tveir úr ÍBV sem er í þriðja sætinu. Leiknir og Vestri eiga einnig fulltrúa.
Keflavík á fjóra fulltrúa í liðinu auk þess að vera með þjálfara úrvalsliðsins. Þrír eru úr Fram og tveir úr ÍBV sem er í þriðja sætinu. Leiknir og Vestri eiga einnig fulltrúa.
Robert Blakala (m)- Vestri
Sindri Þór Guðmundsson - Keflavík
Unnar Steinn Ingvarsson - Fram
Bjarni Ólafur Eiríksson - ÍBV
Rúnar Þór Sigurgeirsson - Keflavík
Vuk Oskar Dimitrijevic - Leiknir
Frans Elvarsson - Keflavík
Albert Hafsteinsson - Fram
Fred - Fram
Gary Martin - ÍBV
Joey Gibbs - Keflavík
Athugasemdir