
Danski dómarinn Jakob Kehlet verður með flautuna á morgun þegar Liechtenstein og Ísland mætast í undankeppni EM í Vaduz.
Kehlet dæmdi vináttulandsleik Írlands og Íslands í Dublin 2017. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu og má sjá það mark hér að neðan.
Kehlet dæmdi vináttulandsleik Írlands og Íslands í Dublin 2017. Hörður Björgvin Magnússon skoraði eina mark leiksins beint úr aukaspyrnu og má sjá það mark hér að neðan.
Dómaratríóið á morgun og fjórði dómarinn eru allir frá Danmörku en Pólverjar sjá um VAR myndbandsdómgæsluna. Pawel Pskit er VAR dómari.
Leikur Liechtenstein og Íslands á morgun verður klukkan 16 að íslenskum tíma.
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir