Barcelona vill fá Kane - Wharton efstur á lista Chelsea - Endrick lánaður til Lyon
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
   lau 25. júlí 2020 23:48
Fótbolti.net
Boltinn á Norðurlandi: Addi heldur hreinu, úttekt á Grillvelli og grannaslagir gerðir upp
Mynd: Addi
Í þætti kvöldsins fengu þeir Aci og Sæbjörn fyrrum varamarkvörðinn, Egil Sigfússon, sem gest. Egill sagði frá sínum ferli og valdi meðal annars þrjá bestu varamannabekki landsins.

Farið var ítarlega yfir nágrannaslagina tvo, heimaleik Samherja í dag, Þór/KA - Fylki og útileik KA í Kaplakrika.

Dagskráin:
Sögustund 1-7 (mín), KA 7-27, Þór - Magni 27-46, Völsungur - KF 46-60, Dalvík/Reynir 60-67.
Tindastóll 68-73, Grillvöllurinn (Samherji) 73- 84, kvennaboltinn 84-91.
Tákn, næstu leikir og smá gestaþraut 91-100.

Umsjónarmenn Aksentije Milisic og Sæbjörn Þór Þórbergsson.
Athugasemdir