Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   mán 26. apríl 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Spánn í dag - Eibar þarf nauðsynlega sigur
Það er einn leikur á dagskrá í deild þeirra bestu á Spáni á þessum mánudegi.

Það verður flautað til leiks klukkan 19:00 þegar Eibar tekur á móti Real Sociedad.

Eibar verður gjörsamlega að vinna þennan leik ef þeir ætla sér að halda sér uppi. Eibar er á botni deildarinnar, sjö stigum frá öruggu sæti eins og staðan er núna. Sigur í dag gerir stöðuna aðeins bærilegri.

Real Sociedad er í fimmta sæti og er ekkert að fara ofar en það. Liðið er 20 stigum á eftir Sevilla sem er í fjórða sæti.

mánudagur 26. apríl
19:00 Eibar - Real Sociedad
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 21 17 1 3 57 22 +35 52
2 Real Madrid 21 16 3 2 45 17 +28 51
3 Atletico Madrid 21 13 5 3 38 17 +21 44
4 Villarreal 20 13 2 5 37 21 +16 41
5 Espanyol 21 10 4 7 25 25 0 34
6 Betis 21 8 8 5 34 27 +7 32
7 Celta 21 8 8 5 29 23 +6 32
8 Real Sociedad 21 7 6 8 29 29 0 27
9 Osasuna 21 7 4 10 24 25 -1 25
10 Elche 21 5 9 7 29 29 0 24
11 Sevilla 21 7 3 11 28 33 -5 24
12 Athletic 21 7 3 11 20 30 -10 24
13 Girona 20 6 6 8 20 34 -14 24
14 Valencia 21 5 8 8 22 33 -11 23
15 Alaves 21 6 4 11 18 26 -8 22
16 Vallecano 21 5 7 9 17 28 -11 22
17 Mallorca 21 5 6 10 24 33 -9 21
18 Getafe 20 6 3 11 15 26 -11 21
19 Levante 20 4 5 11 24 34 -10 17
20 Oviedo 21 2 7 12 11 34 -23 13
Athugasemdir
banner
banner
banner