Loksins er kominn nýr þáttur af Ástríðunni! Ástríðan er hlaðvarp sem fjallar um neðri deildirnar á Íslandi.
Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason en þeir skoða baráttuna í 2. og 3. deild karla.
Það hefur nóg gengið á síðan síðasti þáttur var tekinn upp og boðið upp á þéttan pakka.
Meðal efnis: Sewa farinn frá Tindastóli, umdeilt leikbann McAusland, stuðningsmenn á Dalvík, skandall ef Höttur/Huginn fer niður og umræðan um viðtalið við þjálfara Kórdrengja.
Þáttastjórnendur eru Óskar Smári Haraldsson og Sverrir Mar Smárason en þeir skoða baráttuna í 2. og 3. deild karla.
Það hefur nóg gengið á síðan síðasti þáttur var tekinn upp og boðið upp á þéttan pakka.
Meðal efnis: Sewa farinn frá Tindastóli, umdeilt leikbann McAusland, stuðningsmenn á Dalvík, skandall ef Höttur/Huginn fer niður og umræðan um viðtalið við þjálfara Kórdrengja.
Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir