Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
   sun 27. apríl 2025 12:50
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ítalía: Mikael ekki með gegn Milan - Fjórði sigur Como í röð
Mikael Egill Ellertsson var ekki með Venezia í dag
Mikael Egill Ellertsson var ekki með Venezia í dag
Mynd: EPA
Mikael Egill Ellertsson var ekki í leikmannahópi Venezia þegar liðið fékk AC Milan í heimsókn í dag.

Christian Pulisic kom Milan yfir snemma leiks. Hann fékk boltann frá Youssouf Fofana og fékk nægan tíma inn á teignum og skoraði af öryggi.

Sergio Gimenez innsiglaði sigur Milan á lokasekúndum leiksins þegar hann fékk boltann inn fyrir vörn Venezia eftir langa sendingu frá Tijjani Reijnders.

Bjarki Steinn Bjarkasonn var ónotaður varamaður hjá Venezia. Venezia er stigi frá öruggu sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir en liðin í kring eiga öll leik til góða. Milan er í 9. sæti,fimm stigum frá Evrópusæti.

Como vann fjórða leik sinn í röð þegar liðið lagði Genoa af velli.

Como 1 - 0 Genoa
1-0 Gabriel Strefezza ('59 )

Venezia 0 - 2 Milan
0-1 Christian Pulisic ('5 )
0-2 Santiago Gimenez ('90 )
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 36 23 9 4 57 27 +30 78
2 Inter 36 23 8 5 75 33 +42 77
3 Atalanta 37 22 8 7 76 34 +42 74
4 Juventus 36 16 16 4 53 33 +20 64
5 Lazio 36 18 10 8 59 46 +13 64
6 Roma 36 18 9 9 51 34 +17 63
7 Bologna 36 16 14 6 54 41 +13 62
8 Milan 36 17 9 10 58 40 +18 60
9 Fiorentina 36 17 8 11 54 37 +17 59
10 Como 36 13 9 14 48 49 -1 48
11 Torino 36 10 14 12 39 42 -3 44
12 Udinese 36 12 8 16 39 51 -12 44
13 Genoa 37 9 13 15 34 48 -14 40
14 Cagliari 36 8 9 19 37 54 -17 33
15 Verona 36 9 6 21 31 64 -33 33
16 Parma 36 6 14 16 41 56 -15 32
17 Venezia 36 5 14 17 30 50 -20 29
18 Empoli 36 5 13 18 29 56 -27 28
19 Lecce 36 6 10 20 25 58 -33 28
20 Monza 36 3 9 24 27 64 -37 18
Athugasemdir
banner
banner