Liverpool vill Barcola - Sane kominn til Tyrklands - Villa, Newcastle og Tottenham hafa áhuga á Sancho
Óli Kri: Sólin kemur upp á morgun og það eru fleiri verkefni framundan
Fanndís Friðriks: Þetta er bara ný keppni og okkur langar að vinna þennan titil
Arnar tekur erfiðar ákvarðanir í haust: Ætla að komast á HM með eða án ykkar
Willum: Við fengum fínustu færi og vorum óheppnir
„Alvaran byrjar í haust og þá fer þetta að telja"
Daníel Leó: Vorum heppnir að fá ekki á okkur annað
Donni: Ég er gráti næst
„Segja mjög heimskulega hluti við mann sem er með öðruvísi húðlit en þeir"
„Þetta er ekki eins og skautahlaup, það eru enginn stig fyrir stíl"
Gunnar Már: Máttum bara ekki tapa þessum leik
Jón Óli: Skítum svo upp á bak í næsta leik
Frosti: Heiðar var að pæla fyrir leik hvernig ég ætlaði að útfæra þessi skæri
Bjarni: Þú verður að ráða sagnfræðing í það
Alli Jói: Það getur örugglega verið margt til í því
„Sérstakt að það væri í lagi að hann fái höfuðhögg en ekki í hina áttina"
„Kærkomið að snúa þessu við og sýna stuðningsmönnum okkar að við erum á réttu róli"
Siggi talar um líkamsárás: Erum að slá heimsmet í meiðslum
Hemmi Hreiðars: Við erum með leikinn í höndum okkar
Halli Hróðmars: Stærra en fólk gerir sér almennt grein fyrir
Sverrir Ingi: Meistaradeildin, komast á HM og grískt brúðkaup á dagskrá
   lau 17. maí 2025 17:40
Atli Arason
Ívar Ingimars: Fólk á að borga extra fyrir þessa skemmtun
Kvenaboltinn
Ívar Ingimarsson, annar af þjálfurum KR.
Ívar Ingimarsson, annar af þjálfurum KR.
Mynd: Mummi Lú

Ívar Ingimarsson, annar af þjálfurum KR, gat leyft sér að gleðjast eftir rússíbana reið á gervigrasinu í Vesturbænum í dag. KR sigraði HK 5-4, eftir að hafa komið til baka í tvígang


Geggjað að vinna leikinn og þvílíkur rússíbani líka. Ég er rosa ánægður með þetta líka því við erum nýjar í deildinni og þá er rosa styrkur að geta klárað svona leik. Fyrir gamlan mann á hliðarlínunni þá var þetta þó full mikið upp og niður á köflum en rosa sterkt að klára þetta,“ sagði Ívar með bros á vör í viðtali við Fotbolti.net eftir leik.

KR-ingar fóru með sigrinum eitt á topp deildarinnar með sjö stig. Ívar vill að sýnir leikmenn fái að njóta sín í kvöld áður en fókusinn fer á ÍBV, sem er næsti leikur liðsins.

Ég myndi segja það klárlega standa upp úr þessi níu mörk sem voru skoruð í dag, fólk á að borga extra fyrir þessa skemmtun. Þetta var hörku leikur alla leið og HK er hörku gott lið og við vorum búin að undirbúa okkur vel fyrir þær en samt skora þær fjögur mörk á okkur en við skoruðum fimm og það er það sem stendur upp úr. Ég sagði við stelpurnar að næst er það bara Eurovision og þær mega njóta vel,“ sagði Ívar Ingimarsson, annar að þjálfurum KR, en viðtalið við hann í heild má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir