Arsenal lagði fram tilboð í Gyökeres - Pogba að fara til Mónakó - Newcastle vill Pedro
„Sýnir úr hverju menn eru gerðir þegar það er búið að berja á sér"
Gunnar Már: Sérð það á liðinu að sjálfstraustið er ekkert
Gústi Gylfa eftir fyrsta Breiðholtsslaginn: Ekki slegnir út af laginu
Mætti góðum vini sínum - „Klobbaði hann og þá fékk hann alveg að vita af því"
Jóhann Birnir: Það er akkúrat það sem við ætlum að vera
Árni Freyr: Tel mig og teymið vera nægilega gott til þess að snúa þessu við
Halli Hróðmars: Getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur
„Ákváðum þetta í raun bara klukkan hálf ellefu í morgun"
Agla María: Frammistaðan hefur alveg verið betri
Nik Chamberlain: Enginn vafi á því að við myndum vinna þennan leik
Pétur Rögnvalds: Óhress með sjálfan mig
Hulda Ösp: Ég var bara á réttum stað og á réttum tíma
Rakel Grétars: Það gekk ekkert upp
Guðni um endatakmarkið: Rosalegt hungur að gera það í ár
Jói um gula spjaldið: Greinilega mikið að gera hjá dómaranefndinni
Óli Kri: Sólin kemur upp á morgun og það eru fleiri verkefni framundan
Fanndís Friðriks: Þetta er bara ný keppni og okkur langar að vinna þennan titil
Arnar tekur erfiðar ákvarðanir í haust: Ætla að komast á HM með eða án ykkar
Willum: Við fengum fínustu færi og vorum óheppnir
„Alvaran byrjar í haust og þá fer þetta að telja"
   lau 17. maí 2025 20:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf leiðinlegt að tapa. Fyrst og fremst vil ég byrja á að óska Þór/KA til hamingju með sigurinn, þær voru bara betri en við í dag og eiga skilið þennan sigur," Sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, eftir tap gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  3 Þór/KA

Óskar Smári var ekki ánægður með sóknarleik liðsins í dag.

„Mér fannst við alltof sjaldan komast í þær stöður sem við vildum. Þegar við komumst í stöðurnar var það annað hvort loka ákvörðunin eða síðasta snertingin var of þung. Gæðaleysi fram á við þegar lengra leið á leikinn," sagði Óskar Smári.

Fram fær Tindastól í heimsókn í næstu umferð en liðin eru bæði með sex stig í 7. og 8. sæti deildarinnar.

„Við vitum að við erum að fara mæta alvöru sem djöflast fyrir hvor aðra, það fór aðeins úrskeðis í dag. Það verður hörku helvítis leikur eins og allir aðrir leikir í þessari deild," sagði Óskar Smári.
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 8 7 1 0 20 - 5 +15 22
2.    Breiðablik 8 6 1 1 35 - 7 +28 19
3.    FH 8 6 1 1 17 - 8 +9 19
4.    Þór/KA 8 5 0 3 15 - 13 +2 15
5.    Fram 8 4 0 4 11 - 17 -6 12
6.    Valur 8 2 3 3 9 - 11 -2 9
7.    Stjarnan 8 3 0 5 9 - 19 -10 9
8.    Tindastóll 8 2 1 5 10 - 14 -4 7
9.    Víkingur R. 8 1 1 6 11 - 22 -11 4
10.    FHL 8 0 0 8 3 - 24 -21 0
Athugasemdir
banner