Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Ágúst Orri: Langbestu stuðningsmenn á Íslandi
Höskuldur: Ákváðum að bjóða þá velkomna í hakkavélina
„Einsdæmi í Evrópu að vera með alla þessa uppöldu leikmenn"
Rúnar Páll: Frekar rólegur leikur
Árni Marínó: Einhver örvænting þessir boltar hjá þeim
Lárus Orri: Förum ekki á útivöll og óskum eftir því að fá svart gúmmí í gervigrasið
Áhyggjulaus þrátt fyrir tvö töp í röð - „Skagamenn verða að eiga það við sjálfa sig“
Alex Freyr: Viljum enda í topp 6
Jökull: Vorum hægir og fyrirsjáanlegir
Spenntur fyrir nýjum leikmanni sem verður kynntur á morgun
Höskuldur: Verður allt annar leikur hér á Kópavogsvelli
„Búnir að fá æfingu í því í 11 leikjum af 14"
Skoraði sitt fyrsta mark á ferlinum með skoti fyrir aftan miðju
Siggi Hall: Þeir brotnuðu og við gengum á lagið
Haddi eftir 5-0 tap: Svekktir fyrsta klukkutímann á leiðinni heim
Björn Daníel skaut á „gömlu kallana“ í Stúkunni - „Aldrei spilað á svona góðu grasi“
Kjartan Henry: Hlakka til að horfa á leikinn aftur
Gústi Gylfa: Eins og Þorgrímur Þráins sagði, varnarleikur vinnur leiki
„Örugglega það besta sem ég hef séð frá honum síðan ég kom"
Rúnar: Ætlum ekki að fara grenja yfir því að hafa tapað
   lau 17. maí 2025 20:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Óskar Smári: Gæðaleysi fram á við þegar leið á leikinn
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Alltaf leiðinlegt að tapa. Fyrst og fremst vil ég byrja á að óska Þór/KA til hamingju með sigurinn, þær voru bara betri en við í dag og eiga skilið þennan sigur," Sagði Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram, eftir tap gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag.

Lestu um leikinn: Fram 1 -  3 Þór/KA

Óskar Smári var ekki ánægður með sóknarleik liðsins í dag.

„Mér fannst við alltof sjaldan komast í þær stöður sem við vildum. Þegar við komumst í stöðurnar var það annað hvort loka ákvörðunin eða síðasta snertingin var of þung. Gæðaleysi fram á við þegar lengra leið á leikinn," sagði Óskar Smári.

Fram fær Tindastól í heimsókn í næstu umferð en liðin eru bæði með sex stig í 7. og 8. sæti deildarinnar.

„Við vitum að við erum að fara mæta alvöru sem djöflast fyrir hvor aðra, það fór aðeins úrskeðis í dag. Það verður hörku helvítis leikur eins og allir aðrir leikir í þessari deild," sagði Óskar Smári.
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 10 8 1 1 40 - 7 +33 25
2.    Þróttur R. 10 8 1 1 23 - 8 +15 25
3.    FH 10 7 1 2 23 - 11 +12 22
4.    Þór/KA 10 6 0 4 19 - 16 +3 18
5.    Fram 10 5 0 5 14 - 21 -7 15
6.    Valur 10 3 3 4 12 - 14 -2 12
7.    Stjarnan 10 4 0 6 11 - 22 -11 12
8.    Tindastóll 10 3 1 6 15 - 20 -5 10
9.    Víkingur R. 10 2 1 7 16 - 26 -10 7
10.    FHL 10 0 0 10 4 - 32 -28 0
Athugasemdir
banner