Arsenal lagði fram tilboð í Gyökeres - Pogba að fara til Mónakó - Newcastle vill Pedro
banner
   sun 18. maí 2025 09:30
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Muller vandar valið - Ætlar að halda áfram
Mynd: EPA
Hinn 35 ára gamli Thomas Muller er ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna.

Muller er algjör goðsögn hjá Bayern en hann spilaði sinn síðasta leik fyrir félagið í gær.

Muller er með nokkur tilboð á borðinu en Sky Sports í Þýskalandi telur að tilboðin séu að mestu leiti úr MLS deildinni í Bandaríkjunum.

Muller lék 751 leiiki fyrir félagið og skoraði 248 mörk.
Athugasemdir