Sjöunda umferð Bestu deildar karla hefst klukkan 14:00 í dag og verður lokað fyrir breytingar í Ford Fantasy leik deildarinnar á slaginu.
Fram mætir spútnikliði Vestra í Úlfarsárdal á meðan ÍBV tekur á móti KA í fyrstu leikjum umferðarinnar.
Smelltu hér til að taka þátt
Leikir umferðarinnar:
Í dag:
14:00 Fram-Vestri (Lambhagavöllurinn)
14:00 ÍBV-KA (Þórsvöllur Vey)
19:15 Afturelding-KR (Malbikstöðin að Varmá)
Á morgun:
19:15 ÍA-FH (ELKEM völlurinn)
19:15 Breiðablik-Valur (Kópavogsvöllur)
19:15 Stjarnan-Víkingur R. (Samsungvöllurinn)
Eins og kom fram hér fyrir ofan geta spilarar Ford Fantasy leiksins gert breytingar á liðinu til 14:00 í dag.
Aðalverðlaun Ford Fantasy-leiksins eru flug og miði á leik í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir