Liverpool vill Barcola - Sane kominn til Tyrklands - Villa, Newcastle og Tottenham hafa áhuga á Sancho
Óli Kri: Sólin kemur upp á morgun og það eru fleiri verkefni framundan
Fanndís Friðriks: Þetta er bara ný keppni og okkur langar að vinna þennan titil
Arnar tekur erfiðar ákvarðanir í haust: Ætla að komast á HM með eða án ykkar
Willum: Við fengum fínustu færi og vorum óheppnir
„Alvaran byrjar í haust og þá fer þetta að telja"
Daníel Leó: Vorum heppnir að fá ekki á okkur annað
Donni: Ég er gráti næst
„Segja mjög heimskulega hluti við mann sem er með öðruvísi húðlit en þeir"
„Þetta er ekki eins og skautahlaup, það eru enginn stig fyrir stíl"
Gunnar Már: Máttum bara ekki tapa þessum leik
Jón Óli: Skítum svo upp á bak í næsta leik
Frosti: Heiðar var að pæla fyrir leik hvernig ég ætlaði að útfæra þessi skæri
Bjarni: Þú verður að ráða sagnfræðing í það
Alli Jói: Það getur örugglega verið margt til í því
„Sérstakt að það væri í lagi að hann fái höfuðhögg en ekki í hina áttina"
„Kærkomið að snúa þessu við og sýna stuðningsmönnum okkar að við erum á réttu róli"
Siggi talar um líkamsárás: Erum að slá heimsmet í meiðslum
Hemmi Hreiðars: Við erum með leikinn í höndum okkar
Halli Hróðmars: Stærra en fólk gerir sér almennt grein fyrir
Sverrir Ingi: Meistaradeildin, komast á HM og grískt brúðkaup á dagskrá
   fös 16. maí 2025 23:23
Stefán Marteinn Ólafsson
Jóhann Birnir: Meira svekktur með að það kom óðagot á okkur
Lengjudeildin
Jóhann Birnir Guðmundsson þjáfari ÍR
Jóhann Birnir Guðmundsson þjáfari ÍR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

ÍR heimsótti Njarðvík á JBÓ völlinn þegar liðin mættust í þriðju umferð Lengjudeildarinnar sem hófst í kvöld.


Lestu um leikinn: Njarðvík 1 -  1 ÍR

„Þetta er svona 'mixed emotions'. Við hefðum getað klárað þennan leik. Mér fannst við með yfirhendina á löngum köflum sérstaklega í seinni hálfleik" sagði Jóhann Birnir Guðmundsson þjálfari ÍR eftir leikinn í kvöld.

„Svo skorum við og það kemur svona smá óðagot á okkur og þeir jafna. Þeir hefðu líka getað klárað þetta í lokin. Villi nátturlega ver víti þarna í lokin. Heilt yfir bara þokkalega sáttur með jafnteflið og frammistöðuna, menn lögðu allt í þetta" 

ÍR náði forystunni seint í leiknum en fengu á sig jöfnunarmark tveimur mínútum seinna. 

„Er eiginlega meira svekktur með hvað það kom smá óðagot á okkur og við fórum í smá 'panic' fannst mér" 

Njarðvík fékk vítaspyrnu þegar 90 mínútur voru komnar á klukkuna en Vilhelm Þráinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 

„Villi er nátturlega bara búin að vera frábær hjá okkur í tvö ár núna og við treystum honum fullkomnlega og frábært víti að verja hjá honum" 

Nánar er rætt við Jóhann Birnir Guðmundsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍR 7 4 3 0 11 - 4 +7 15
2.    Njarðvík 7 3 4 0 17 - 7 +10 13
3.    HK 7 3 2 2 12 - 8 +4 11
4.    Þór 7 3 2 2 17 - 14 +3 11
5.    Þróttur R. 7 3 2 2 13 - 11 +2 11
6.    Keflavík 6 3 1 2 14 - 8 +6 10
7.    Grindavík 6 3 1 2 19 - 14 +5 10
8.    Völsungur 7 3 0 4 10 - 16 -6 9
9.    Leiknir R. 7 2 1 4 9 - 20 -11 7
10.    Fylkir 7 1 3 3 8 - 11 -3 6
11.    Selfoss 7 2 0 5 6 - 15 -9 6
12.    Fjölnir 7 0 3 4 7 - 15 -8 3
Athugasemdir
banner