Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
   lau 17. maí 2025 06:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Myndaveisla: Hjólhestaspyrna er Fram sló meistarana úr leik
Glæsileg tilþrif.
Glæsileg tilþrif.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fram heimsótti Greifavöll á fimmtudagskvöld og vann þar ríkjandi bikarmeistara KA í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins.

Sex mörk voru skoruð í leiknum, rautt spjald fór á loft og vítaspyrna forgörðum.

Lestu um leikinn: KA 2 -  4 Fram

Sævar Geir Sigurjónsson var með myndavélina á lofti og myndir sem hann tók má sjá hér að neðan.
Athugasemdir