Liverpool berst við spænsku risana um Wharton - Nkunku orðaður við Liverpool - Rodrygo í enska boltann?
   lau 17. maí 2025 09:30
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Íslenska fótboltavikan og Íslandsmeistari á X977 í dag
Þátturinn er í beinni milli 12 og 14
Mynd: Fótbolti.net
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 alla laugardaga milli 12 og 14. Það verður nóg að ræða í þætti dagsins eftir tíðindamikla viku.

Smelltu hér til að hlusta á X977 í beinni

Elvar Geir, Tómas Þór og Valur Gunnars fara yfir fótboltavikuna hér á Íslandi; meistarar féllu úr leik í Mjólkurbikarnum, áhugaverðir leikir framundan í Bestu deildinni og Lengjudeildin ætlar að verða galopin.

Gestur þáttarins kemur úr röðum Íslandsmeistara Breiðabliks en það er Arnór Gauti Jónsson, miðjumaðurinn sem lék lykilhlutverk í Íslandsmeistaratitlinum í fyrra.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner