Verðmiðinn á Rashford - Mikið tap hjá Ratcliffe - Newcastle vill Gittens
Hemma Hreiðars bragur að myndast hjá HK - „Vilja æfa eins og skepnur"
Óli Íshólm: Eitthvað til að byggja ofan á en súrt var það
Þriðji markvörður Fjölnis í þremur leikjum - „Ekki algengt að tveir markmenn af þrem meiðist"
Árni Guðna: Þurfum að snúa þessum jafnteflum upp í sigra
De Jong spark fékk bara gult spjald „Hann fer bara með takkana í magann á honum"
Matti: Fyrri hálfleikurinn fer í algjört andleysi
Agla María: Ansi góð vika og við förum sáttar inn í helgina
Berglind Björg: Auðvitað er það alltaf markmiðið
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Arnar Gunnlaugs á nýja grasinu: Ótrúlegir hlutir gerst síðustu vikur
Arnór Borg um VÆB fagn Vestra: Daði var að cooka inn í klefa, Róa eitthvað
Dóri Árna: Ef maður misstígur sig einu sinni þá ertu búinn
Davíð Smári eftir magnaðan sigur: Þetta er fótboltaleikur, það eru tilfinningar
Haddi: Gerum glórulaus mistök
Rúnar Kristins: Baráttuandinn og viljinn til staðar
Sjáðu síðasta víti Stjörnunnar og stemninguna hjá Kára í Akraneshöllinni
Hektor Bergmann: Þetta er besta tilfinning í heimi
Jökull eftir sigur í vító: „Eigum sittera fyrir framan markið“
Alexander Aron: Hægt að fara með þennan leik upp í KSÍ og kenna hvernig á að spila fótbolta
Maggi: Fer ekkert ofan af því að það væri fínt að fá VAR til Íslands
   fös 16. maí 2025 16:16
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Best í Mjólkurbikarnum: Örugglega fyrsta þrennan á ferlinum
Þórdís Elva með verðlaunin.
Þórdís Elva með verðlaunin.
Mynd: Fótbolti.net - Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
„Mér fannst leikurinn mjög góður. Við spiluðum hann rosalega vel. Við komum með gott leikplan inn í leikinn og það gekk upp," segir Þórdís Elva Ágústsdóttir, leikmaður Þróttar, sem var best í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Fyrir það fær hún verðlaun frá Fótbolta.net. og Mjólkursamsölunni.

Þórdís Elva, sem er nýkomin heim úr atvinnumennsku, hefur verið vel af stað á tímabilinu með Þrótti en hún átti sinn besta leik í sumar þegar hún skoraði þrennu í 6-3 sigri á Víkingum.

„Þetta er örugglega fyrsta þrennan mín. Ég held það," sagði Þórdís Elva.

„Þetta datt með mér. Liðið var allt geggjað. Ég var að fá geggjaðar sendingar. Boltinn dettur fyrir mig í fyrsta markinu, Katie er með geggjaða sendingu í öðru markinu og svo er þetta bara eitthvað klafs í þriðja. Þetta var að detta fyrir mig."

Þróttur ætlar sér alla leið í bikarnum í sumar.

„Það er geggjað að setja sex mörk í leik, bikarkeppnin er alltaf skemmtileg. Við ætlum alla leið í bikarnum og klárlega að vera í toppbaráttu í deildinni," sagði Þórdís en allt viðtalið er í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner