Liverpool vill Barcola - Sane kominn til Tyrklands - Villa, Newcastle og Tottenham hafa áhuga á Sancho
   lau 17. maí 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Ísland í dag - Nýliðaslagur á Selfossi
Völsungur heimsækir Selfyssinga
Völsungur heimsækir Selfyssinga
Mynd: 640.is - Hafþór Hreiðarsson
Sjötta umferð Bestu deildar kvenna hófst í gær þegar Breiðablik vann öruggan sigur á Val. Umferðinni lýkur í dag með fjórum leikjum. Þróttur og FH mætast en sigurvegarinn jafnar Breiðablik að stigum á toppnum.

Fram hefur unnið tvo leiki í röð en liðið mætir Þór/KA. Víkingur fer erfiðlega af stað en Tindastóll fer í heimsókn í Víkina þá mætast Stjarnan og FHL.

Einn leikur fer fram í Lengjudeildinni en það er nýliðaslagur á Selfossi. Þá eru þrír leikir í Lengjudeild kvenna og einnig er leikið í neðri deildum karla og kvenna.

laugardagur 17. maí

Besta-deild kvenna
14:00 Þróttur R.-FH (AVIS völlurinn)
14:00 Stjarnan-FHL (Samsungvöllurinn)
16:15 Víkingur R.-Tindastóll (Víkingsvöllur)
16:15 Fram-Þór/KA (Lambhagavöllurinn)

Lengjudeild karla
16:00 Selfoss-Völsungur (JÁVERK-völlurinn)

Lengjudeild kvenna
13:30 Grótta-Fylkir (Safamýri)
14:00 Grindavík/Njarðvík-ÍA (JBÓ völlurinn)
14:00 KR-HK (KR-völlur gervigras)

2. deild karla
14:00 KFA-Víkingur Ó. (Fjarðabyggðarhöllin)
14:00 Ægir-Kormákur/Hvöt (GeoSalmo völlurinn)

2. deild kvenna
14:00 KH-Fjölnir (Valsvöllur)
14:00 Einherji-Smári (Vopnafjarðarvöllur)
14:00 Vestri-Dalvík/Reynir (Kerecisvöllurinn)

3. deild karla
16:00 KFK-Magni (Fagrilundur - gervigras)
16:00 KF-Árbær (Dalvíkurvöllur)
16:00 Sindri-Ýmir (Jökulfellsvöllurinn)
16:00 Hvíti riddarinn-Tindastóll (Malbikstöðin að Varmá)

4. deild karla
14:00 KFS-KH (Týsvöllur)

5. deild karla - A-riðill
14:00 KM-Hörður Í. (Kórinn - Gervigras)
Besta-deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 8 7 1 0 20 - 5 +15 22
2.    Breiðablik 8 6 1 1 35 - 7 +28 19
3.    FH 8 6 1 1 17 - 8 +9 19
4.    Þór/KA 8 5 0 3 15 - 13 +2 15
5.    Fram 8 4 0 4 11 - 17 -6 12
6.    Valur 8 2 3 3 9 - 11 -2 9
7.    Stjarnan 8 3 0 5 9 - 19 -10 9
8.    Tindastóll 8 2 1 5 10 - 14 -4 7
9.    Víkingur R. 8 1 1 6 11 - 22 -11 4
10.    FHL 8 0 0 8 3 - 24 -21 0
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
2. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Ægir 7 5 1 1 16 - 8 +8 16
2.    Þróttur V. 7 5 0 2 11 - 6 +5 15
3.    Grótta 7 4 2 1 12 - 7 +5 14
4.    Haukar 7 4 2 1 12 - 8 +4 14
5.    Dalvík/Reynir 7 3 1 3 8 - 5 +3 10
6.    Víkingur Ó. 7 2 3 2 12 - 9 +3 9
7.    Kormákur/Hvöt 7 3 0 4 7 - 14 -7 9
8.    KFA 7 2 2 3 15 - 12 +3 8
9.    Víðir 7 2 2 3 8 - 9 -1 8
10.    KFG 7 2 1 4 11 - 14 -3 7
11.    Kári 7 2 0 5 7 - 12 -5 6
12.    Höttur/Huginn 7 0 2 5 5 - 20 -15 2
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 6 6 0 0 20 - 5 +15 18
2.    ÍH 4 4 0 0 24 - 5 +19 12
3.    Völsungur 4 4 0 0 16 - 4 +12 12
4.    Fjölnir 4 2 1 1 9 - 9 0 7
5.    KÞ 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
6.    ÍR 4 1 1 2 7 - 9 -2 4
7.    Sindri 5 1 1 3 9 - 14 -5 4
8.    Álftanes 4 1 0 3 7 - 8 -1 3
9.    Einherji 3 1 0 2 5 - 7 -2 3
10.    Dalvík/Reynir 5 1 0 4 8 - 16 -8 3
11.    Vestri 4 1 0 3 7 - 16 -9 3
12.    Smári 5 0 0 5 1 - 21 -20 0
3. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Augnablik 7 6 1 0 20 - 6 +14 19
2.    Hvíti riddarinn 7 6 0 1 19 - 8 +11 18
3.    Magni 7 4 1 2 12 - 11 +1 13
4.    Árbær 7 3 2 2 21 - 16 +5 11
5.    Reynir S. 7 3 1 3 14 - 16 -2 10
6.    KF 7 2 3 2 10 - 9 +1 9
7.    Sindri 7 3 0 4 10 - 12 -2 9
8.    Tindastóll 7 3 0 4 11 - 14 -3 9
9.    KV 7 2 1 4 17 - 13 +4 7
10.    KFK 7 2 0 5 6 - 17 -11 6
11.    Ýmir 7 1 2 4 8 - 12 -4 5
12.    ÍH 7 1 1 5 15 - 29 -14 4
4. deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
5. deild karla - A-riðill
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Álafoss 4 4 0 0 17 - 6 +11 12
2.    Léttir 4 2 1 1 16 - 6 +10 7
3.    KM 4 2 1 1 7 - 6 +1 7
4.    Skallagrímur 4 2 1 1 7 - 6 +1 7
5.    Hörður Í. 4 1 2 1 13 - 7 +6 5
6.    Smári 4 1 1 2 10 - 8 +2 4
7.    Uppsveitir 4 1 0 3 2 - 11 -9 3
8.    Reynir H 4 0 0 4 5 - 27 -22 0
Athugasemdir
banner
banner