Arsenal lagði fram tilboð í Gyökeres - Pogba að fara til Mónakó - Newcastle vill Pedro
„Sýnir úr hverju menn eru gerðir þegar það er búið að berja á sér"
Gunnar Már: Sérð það á liðinu að sjálfstraustið er ekkert
Gústi Gylfa eftir fyrsta Breiðholtsslaginn: Ekki slegnir út af laginu
Mætti góðum vini sínum - „Klobbaði hann og þá fékk hann alveg að vita af því"
Jóhann Birnir: Það er akkúrat það sem við ætlum að vera
Árni Freyr: Tel mig og teymið vera nægilega gott til þess að snúa þessu við
Halli Hróðmars: Getum náð í úrslit líka þó að það dynji aðeins á okkur
„Ákváðum þetta í raun bara klukkan hálf ellefu í morgun"
Agla María: Frammistaðan hefur alveg verið betri
Nik Chamberlain: Enginn vafi á því að við myndum vinna þennan leik
Pétur Rögnvalds: Óhress með sjálfan mig
Hulda Ösp: Ég var bara á réttum stað og á réttum tíma
Rakel Grétars: Það gekk ekkert upp
Guðni um endatakmarkið: Rosalegt hungur að gera það í ár
Jói um gula spjaldið: Greinilega mikið að gera hjá dómaranefndinni
Óli Kri: Sólin kemur upp á morgun og það eru fleiri verkefni framundan
Fanndís Friðriks: Þetta er bara ný keppni og okkur langar að vinna þennan titil
Arnar tekur erfiðar ákvarðanir í haust: Ætla að komast á HM með eða án ykkar
Willum: Við fengum fínustu færi og vorum óheppnir
„Alvaran byrjar í haust og þá fer þetta að telja"
banner
   lau 17. maí 2025 18:14
Anton Freyr Jónsson
Úlfa Dís hetjan í Garðabæ: Sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Tilfinningin er mjög góð og þetta var góður baráttusigur." sagði Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir leikmaður Stjörnunnar eftir 1-0 sigurinn á FHL í Garðabæ í dag.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 FHL

„Mjög skemmtilegur leikur, auðvitað erfiður þær eru mjög góðar og þéttar. Það var mjög erfitt að brjóta þær og það tók smá tíma en sem betur náðum við að halda út."

Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði sigurmark leiksins eftir frábært einstaklingsframtak.

„Ég sá einn á einn og hún stóð svolítið flatt þannig ég ákvað bara að taka hann til hliðar og setja hann og það heppnaðist"

Stjarnan byrjaði mótið illa en er komið á sigurgöngu. Stjarnan hefur fengið níu stig úr síðustu fjórum leikjum. Hverju hefur liðið breytt?

„Bara einn leikur í einu og gera okkar besta og það skilar sér."


Athugasemdir
banner