Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hóp sem mætir Færeyjum og Eistlandi í undankeppni EM 2027.
Leikirnir eru fyrstu leikir liðsins í undankeppninni. Ísland mætir Færeyjum á Þróttarvelli fimmtudaginn 4. september og hefst sá leikur klukkan 17:00. Liðið fer svo til Eistlands og mætir þar heimamönnum mánudaginn 8. september í Tallin.
Það eru þrír sem koma inn frá upprunalega hópnum sem var valinn fyrir verkefni í júní á þessu ári. Það eru Guðmundur Baldvin Nökkvason úr Stjörnunni, Tómas Orri Róbertsson úr FH og Galdur Guðmundsson. Galdur, sem gekk nýverið í raðir KR, er nýliði en hinir tveir hafa áður spila með U21 landsliðinu.
Leikirnir eru fyrstu leikir liðsins í undankeppninni. Ísland mætir Færeyjum á Þróttarvelli fimmtudaginn 4. september og hefst sá leikur klukkan 17:00. Liðið fer svo til Eistlands og mætir þar heimamönnum mánudaginn 8. september í Tallin.
Það eru þrír sem koma inn frá upprunalega hópnum sem var valinn fyrir verkefni í júní á þessu ári. Það eru Guðmundur Baldvin Nökkvason úr Stjörnunni, Tómas Orri Róbertsson úr FH og Galdur Guðmundsson. Galdur, sem gekk nýverið í raðir KR, er nýliði en hinir tveir hafa áður spila með U21 landsliðinu.
Daníel Tristan Guðjohnsen var með í síðasta verkefni en hann var kallaður upp í A-landsliðið að þessu sinni.
Hópurinn:
Lúkas J. Blöndal Petersson - TSG 1899 Hoffenheim
Halldór Snær Georgsson - KR
Logi Hrafn Róbertsson - NK Istra
Hilmir Rafn Mikaelsson - Viking FK
Hlynur Freyr Karlsson - IF Brommapojkarna
Eggert Aron Guðmundsson - SK Brann
Benoný Breki Andrésson - Stockport County F.C.
Guðmundur Baldvin Nökkvason - Stjarnan*
Ágúst Orri Þorsteinsson - Breiðablik
Helgi Fróði Ingason - Helmond Sport
Jóhannes Kristinn Bjarnason - Kolding IF
Róbert Frosti Þorkelsson - GAIS
Baldur Kári Helgason - FH
Hinrik Harðarson - Odds BK
Tómas Orri Róbertsson - FH
Ásgeir Helgi Orrason - Breiðablik
Júlíus Mar Júlíusson - KR
Kjartan Már Kjartansson - Aberdeen F.C.
Nóel Atli Arnórsson - Aalborg BK
Galdur Guðmundsson - KR
Athugasemdir