Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   lau 27. nóvember 2021 10:12
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Aron Þrándar spáir í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar
Húsasmiðjan
Aron Elís Þrándarson
Aron Elís Þrándarson
Mynd: Getty Images
Senda og vona mun ekki virka.
Senda og vona mun ekki virka.
Mynd: EPA
Raphinha með hnífasettið?
Raphinha með hnífasettið?
Mynd: Getty Images
Þrettánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst á morgun með leik Arsenal og Newcastle. Fimm leikir fara fram á morgun og fimm á sunnudag.

Aron Elís Þrándarson, leikmaður íslenska landsliðsins og OB í Danmörku er spámaður umferðarinnar.

Ísak Bergmann Jóhannesson var spámaður síðustu umferðar og var með fjóra leiki rétta.

Svona spáir Aron leikjunum:

Arsenal 3 - 1 Newcastle
Þægilegt hjá Arsenal, gefa á Saint Maximin og vona það besta taktíkin hjá Newcastle mun ekki virka

Crystal Palace 0 - 0 Aston Villa
Steindautt.

Liverpool 2 - 0 Southampton
Salah með bæði

Norwich 0 - 1 Wolves
Boring Wolves lauma einu inn og múra svo. Líklegur Jimenez winner

Brighton 1 - 1 Leeds
Ætli Raphinha refsi mér ekki í fantasy fyrir að hafa selt hann

Brentford 1 - 0 Everton
Iðnaðarsigur, alvöru bras á Everton.

Burnley 1 - 3 Tottenham
Son og Kane sjá um að skora, JBG með sárabótar screamer

Leicester 3 - 0 Watford
Watford neglt aftur niður á jörðina, Vardy skorar allavega eitt.

Man City 1 -1 West Ham
Moyes nær í góðan punkt, Soucek skorar með skalla.

Chelsea 2 - 1 Man Utd
Alonso skilar fantasy stigum eins og alltaf.

Fyrri spámenn:
Davíð Snær - 5 réttir
Benni Gumm - 5 réttir
Mist Edvards - 5 réttir
Karitas - 5 réttir
Jeppkall - 4 réttir
Ísak Bergman - 4 réttir
Albert Brynjar - 4 réttir
DigiticalCuz - 4 réttir
Sammi - 4 réttir
Elías Már - 3 réttir
Orri Steinn - 3 réttir
Davíð Atla - 2 réttir
Enski boltinn - Keflvískt bakvarðauppgjör
Fantabrögð - Bakvarðasveitin og vinnueftirlitið
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 34 24 5 5 82 26 +56 77
2 Man City 33 23 7 3 80 32 +48 76
3 Liverpool 34 22 8 4 75 34 +41 74
4 Aston Villa 34 20 6 8 71 50 +21 66
5 Tottenham 32 18 6 8 65 49 +16 60
6 Man Utd 33 16 5 12 51 50 +1 53
7 Newcastle 33 15 5 13 69 54 +15 50
8 West Ham 34 13 9 12 54 63 -9 48
9 Chelsea 32 13 8 11 61 57 +4 47
10 Bournemouth 34 12 9 13 49 60 -11 45
11 Brighton 33 11 11 11 52 54 -2 44
12 Wolves 34 12 7 15 46 54 -8 43
13 Fulham 34 12 6 16 50 54 -4 42
14 Crystal Palace 34 10 9 15 44 56 -12 39
15 Brentford 34 9 8 17 52 59 -7 35
16 Everton 34 11 8 15 36 48 -12 33
17 Nott. Forest 34 7 9 18 42 60 -18 26
18 Luton 34 6 7 21 47 75 -28 25
19 Burnley 34 5 8 21 37 69 -32 23
20 Sheffield Utd 34 3 7 24 33 92 -59 16
Athugasemdir
banner
banner
banner