Félög í Sádi-Arabíu vilja Salah - Liverpool í viðræðum um Guehi - Grískur táningur orðaður við Man Utd
   fös 28. febrúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía um helgina - Inter heimsækir Juventus
26. umferðin í Seríu A fer fram um helgina. Það er að segja ef Kórónaveiran veldur því ekki að þurfi að fresta leikjum. Leiki helgarinna og stöðuna í deildinni má sjá neðst í fréttinni.

Þrír leikir eru settir á laugardag. Lazio getur komist á toppinn með sigri á Bologna og þá mætir Napoli liði Torino í kvöldleiknum.

Sex leikir eiga að fara fram á sunnudag. Veislan hefst fyrir hádegi með leik AC Milan og Genoa. Þrír leikir hefjast klukkan 14:00 og svo tekur Cagliari á móti Roma.

Lokaleikur sunnudagsins er svo viðureign Juventus og Inter. Inter lék ekki um síðustu helgi vegna smithættu og er sex stigum á eftir toppliðinu en á leik til góða.

Umferðinni lýkur svo með viðureign Sampdoria og Verona á mánudagskvöldið.

Ítalía: Sería A
Laugardagur:
14:00 Lazio - Bologna
17:00 Udinese - Fiorentina
19:45 Napoli - Torino

Sunnudagur:
11:30 Milan - Genoa
14:00 Parma - Spal
14:00 Sassuolo - Brescia
14:00 Lecce - Atalanta
17:00 Cagliari - Roma
19:45 Juventus - Inter

Mánudagur:
19:45 Sampdoria - Verona
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Milan 13 8 4 1 19 9 +10 28
2 Napoli 13 9 1 3 20 11 +9 28
3 Inter 13 9 0 4 28 13 +15 27
4 Roma 13 9 0 4 15 7 +8 27
5 Como 13 6 6 1 19 7 +12 24
6 Bologna 13 7 3 3 22 11 +11 24
7 Juventus 13 6 5 2 17 12 +5 23
8 Lazio 13 5 3 5 15 10 +5 18
9 Udinese 13 5 3 5 14 20 -6 18
10 Sassuolo 13 5 2 6 16 16 0 17
11 Cremonese 13 4 5 4 16 17 -1 17
12 Atalanta 13 3 7 3 16 14 +2 16
13 Torino 13 3 5 5 12 23 -11 14
14 Lecce 13 3 4 6 10 17 -7 13
15 Cagliari 13 2 5 6 13 19 -6 11
16 Genoa 13 2 5 6 13 20 -7 11
17 Parma 13 2 5 6 9 17 -8 11
18 Pisa 13 1 7 5 10 18 -8 10
19 Fiorentina 13 0 6 7 10 21 -11 6
20 Verona 13 0 6 7 8 20 -12 6
Athugasemdir
banner
banner