Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
   fös 29. ágúst 2025 12:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sambandsdeildin: Liðin sem Íslendingarnir mæta
Albert Guðmundsson.
Albert Guðmundsson.
Mynd: EPA
Gísli Gottskálk Þórðarson.
Gísli Gottskálk Þórðarson.
Mynd: EPA
Það var dregið í Sambandsdeildina fyrir stuttu. Breiðablik var í pottinum og verður það virkilega áhugavert þegar Logi Tómasson mætir í Kópavoginn með Samsunspor.

Það var eitt ensk félag í drættinum, Crystal Palace, sem vann enska FA-bikarinn á síðasta tímabili.

Crystal Palace: AZ Alkmaar (h), Dynamo Kyiv (a), KuPS (h), Strasbourg (ú), AEK Larnaca (h), Shelbourne (ú).

Albert Guðmundsson spilar með Fiorentina, Gísli Gottskálk Þórðarson spilar með Lech Poznan, Kjartan Már Kjartansson með Aberdeen, Logi Tómasson spilar með Samsunspoor og Guðmundur Þórarinsspilar með Noah. Hér fyrir neðan má sjá hverjir eru andstæðingar þessara liða.

Fiorentina: Rapid Vín (ú), Dynamo Kyiv (h), Mainz (ú), AEK Aþena (h), Sigma Olomouch (h), Lausanne-Sport (ú).

Lech Poznan: Rapid Vín (h), Rayo Vallecano (ú), Mainz (h), L. Red Imps (ú), Sigma Olomouch (ú), Lausanne-Sport (h).

Aberdeen: Shaktar Donetsk (h), Sparta Prag (ú), Strasbourg (h), AEK Aþena (ú), AEK Larnaca (ú), Noah (h).

Samsunspor: Legia Varsjá (ú), Dynamo Kyiv (h), Mainz (ú), AEK Aþena (h), Breiðablik (ú), Hamrun Spartans (h).

Noah: Legia Varsjá (h), Dynamo Kyiv (ú), Rijeka (h), Aberdeen (ú), Sigma Olomouc (h), Craivoa (ú).
Athugasemdir
banner
banner