Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 31. ágúst 2020 18:00
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Lið 14. umferðar: Sex fulltrúar frá Leikni R.
Lengjudeildin
Leiknismenn eiga flesta fulltrúa í liðinu í þetta sinn.
Leiknismenn eiga flesta fulltrúa í liðinu í þetta sinn.
Mynd: Haukur Gunnarsson
Þórir Guðjónsson.
Þórir Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magni vann sinn fyrsta sigur í sumar.
Magni vann sinn fyrsta sigur í sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Leiknismenn eru allt í öllu í lið 14. umferðar Lengjudeildarinnar eftir magnaðan sigur gegn Keflavík á heimavelli, 5-1.

Sigurður Heiðar Höskuldsson er þjálfari umferðarinnar og eru fimm Leiknismenn í liðinu. Bjarki Aðalsteinsson og Dagur Austmann heldu Joey Gibbs í skefjum og fram á við voru þeir Daníel Finns Matthíasson, Sævar Atli Magnússon og Vuk Oskar Dimitrijevic


Magni vann flottan sigur á Leikni Fáskrúðsfirði og á tvo leikmenn í liðinu, þá Steinþór Má Auðunsson og Tómas Örn Arnarson.

Alvaro Montejo var maður leiksins í sigri Þórs á Þrótti og Þórir Guðjónsson var bestur í sigri Fram gegn Aftureldingu.

Þá var Indriði Áki Þorláksson besti maður vallarins í jafntefli Víkings Ólafsvík og ÍBV, og Sigurjón Rúnarsson var bestur í sigri Grindavíkur á Vestra.

Lið fyrri umferða:
Lið 1. umferðar
Lið 2. umferðar
Lið 3. umferðar
Lið 4. umferðar
Lið 5. umferðar
Lið 6. umferðar
Lið 7. umferðar
Lið 8. umferðar
Lið 11. umferðar
Lið 12. umferðar
Lið 13. umferðar
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner