Tottenham og Newcastle hafa áhuga á Grealish - Newcastle bjartsýnt á að fá Guehi - Elanga í læknisskoðun
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
Þjálfarar sem vita nákvæmlega hvað Ástríðan snýst um!
   lau 01. apríl 2023 14:53
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Niðurtalningin - Síðasta tímabil eins og spænsk sápuópera
FH er spáð sjöunda sæti.
FH er spáð sjöunda sæti.
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Besta deildin byrjar að rúlla þar næsta mánudag og upphitun okkar er komin á fullt. FH er spáð sjöunda sæti deildarinnar eftir að hafa átt mjög svo brösugt tímabil í fyrra.

Til þess að ræða FH mætti fótboltaþjálfarinn Magnús Haukur Harðarson á skrifstofu Fótbolta.net.

Magnús Haukur er mikill stuðningsmaður FH en í þessu hlaðvarpi fer hann yfir síðasta tímabil, endurkomu Heimis Guðjónssonar í Kaplakrika, leikmannabreytingar og væntingarnar til komandi leiktíðar.

Þá hringdi Sæbjörn Þór Steinke í tvo efnilega leikmenn liðsins, Úlf Ágúst Björnsson og Kjartan Kára Halldórsson. Hann fékk þeirra sýn á tímabilið sem er í vændum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum efst sem og í öllum hlaðvarpsveitum.

Sjá einnig:
Spá Fótbolta.net - 7. sæti: FH
Hin hliðin - Úlfur Ágúst Björnsson (FH)
Fyrsta æfingin var hjá Frikka Dór í 8. flokki
Athugasemdir
banner