Jurgen Klopp stjóri Liverpool gerði þrefalda breytingu á byrjunarliðinu sínu í hálfleik. Virgil van Dijk þurfti meðal annars að víkja.
„Jurgen Klopp staðfesti það eftir leikinn að Van Dijk hafi kvartað undan verkjum aftan í læri og hann hafi ekki verið tilbúinn að taka áhættu," sagði Klopp.
Varnarleikur Liverpool var arfaslakur í kvöld en Ibrahima Konate leit ansi illa út í þriðja marki Brentford.
Næsti leikur Liverpool er bilarleikur gegn Wolves á Anfield þann 7. desember.
Athugasemdir