Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
Enski boltinn - Loksins vinnur United á Anfield og Postecoglu rekinn
Kjaftæðið - Hvaða kjaftæði er í gangi í Bestu deildinni?
Innkastið - Brottrekstur Blika og yfirlýsingar á Hlíðarenda
Gunnar Vatnhamar - Færeyjar á flugi og annar Íslandsmeistaratitill
Kjaftæðið: Upphitun fyrir stóra helgi í boltanum!
banner
   þri 02. apríl 2024 17:00
Enski boltinn
Enski boltinn - Óhefðbundið topplið
Þeir Elvar Geir og Tómas Þór, þáttarstjórnendur útvarpsþáttarins Fótbolti.net, gerðu upp umferðina í ensku úrvalsdeildinni með Sæbirni Steinke.

Tómas var á Etihad á sunnudeginum og sagði frá skemmtilegu atviki sem tengist Robert Pires sem einnig var á leiknum. Liverpool gat heldur betur fagnað því sigur vannst gegn Brighton og á sama tíma gerðu samkeppnisaðilarnir jafntefli í stórleiknum.

Man Utd fékk á sig endalaust af skotum gegn Brentford og Chelsea gat ekki klárað tíu leikmenn Burnley. Newcastle náði ótrúlegri endurkomu gegn Hömrunum og Meistaradeildarbaráttunni er svo gott sem lokið. Þetta og miklu meira í þættinum.

Hægt er að hlusta á þáttinn í spilaranum hér fyrir ofan og á öllum hlaðvarpsveitum ef leitað er að Fótbolti.net
Athugasemdir
banner
banner