Leiknir er á toppi 1. deildarinnar eftir 3-0 sigur gegn Þrótti í kvöld. Leikurinn var sýndur beint á SportTv.is og má sjá það helsta úr honum í sjónvarpinu hér að ofan.
Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 - 3 Leiknir R.
Þróttur R. 0 - 3 Leiknir R.
0-1 Sindri Björnsson ('8 )
0-2 Hilmar Árni Halldórsson ('37 )
0-3 Kristján Páll Jónsson ('42 )
Rautt spjald: Karl Brynjar Björnsson ('74, Þróttur R. )
Athugasemdir