Real Madrid girnist Palmer - Arsenal og Man Utd berjast um David - City reynir að lokka Wirtz frá Leverkusen
   lau 02. nóvember 2024 09:35
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Formaður Vals og enskt hringborð á X977 í dag
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 á laugardögum 12-14.
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X977 á laugardögum 12-14.
Mynd: Fótbolti.net
Elvar Geir og Tómas Þór halda um stýrið í flaggskipi X977 í dag milli 12 og 14. Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er alla laugardaga.

Farið er yfir helstu tíðindi úr Bestu deildinni eftir að tímabilið kláraðist.

Nýr formaður fótboltadeildar Vals, Björn Steinar Jónsson, verður á línunni og talar um það sem er í gangi á Hlíðarenda.

Í seinni hlutanum mætir Kristján Atli Ragnarsson, sérfræðingur þáttarins, og gerir upp fyrsta fjórðung ensku úrvalsdeildarinnar. Ráðning Manchester United á Rúben Amorim verður sérstaklega skoðuð.


Útvarpsþátturinn Fótbolti.net er á X-inu alla laugardaga kl. 12-14. Umsjónarmenn þáttarins eru Tómas Þór Þórðarson og Elvar Geir Magnússon. Hægt er að finna þá á X samfélagsmiðlinum undir @tomthordarson og @elvargeir.

Smelltu hér til að hlusta á upptökur úr eldri þáttum.

Þú getur hlustað á X-ið á netinu með því að smella hérna

Athugasemdir
banner
banner
banner