Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
   fös 03. janúar 2020 09:39
Elvar Geir Magnússon
Klopp ætlar að hvíla: Ancelotti fær ekki að vita byrjunarliðið
Keita spilar ekki gegn Everton.
Keita spilar ekki gegn Everton.
Mynd: Getty Images
Eftir sannfærandi sigur Liverpool gegn Sheffield United í gær ýjaði Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, að því að hann myndi hvíla menn í komandi bikarleik gegn Everton.

„Við erum með nokkra þreytta leikmenn og langan meiðslalista. Það er erfiður leikur að baki. Ég mun gera það sem ég tel best fyrir liðið en ég mun ekki gefa Carlo Ancelotti upp byrjunarliðið!" sagði Klopp.

Klopp staðfesti þó að Naby Keita, sem meiddist á nára í upphitun fyrir leikinn í gær, muni ekki spila gegn Everton á sunnudag.

Keita meiddist í lokin á upphituninni og James Milner tók þá stöðu hans í byrjunarliðinu.

Japaninn Takumi Minamino, sem Liverpool keypti frá RB Salzburg, verður kominn með keppnisleyfi í leiknum gegn Everton.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 36 26 5 5 88 28 +60 83
2 Man City 35 25 7 3 87 33 +54 82
3 Liverpool 35 22 9 4 77 36 +41 75
4 Aston Villa 35 20 7 8 73 52 +21 67
5 Tottenham 34 18 6 10 67 54 +13 60
6 Newcastle 35 17 5 13 78 56 +22 56
7 Man Utd 34 16 6 12 52 51 +1 54
8 Chelsea 34 14 9 11 65 59 +6 51
9 West Ham 35 13 10 12 56 65 -9 49
10 Bournemouth 36 13 9 14 52 63 -11 48
11 Wolves 36 13 7 16 49 60 -11 46
12 Fulham 36 12 8 16 51 55 -4 44
13 Brighton 34 11 11 12 52 57 -5 44
14 Crystal Palace 35 10 10 15 45 57 -12 40
15 Everton 36 12 9 15 38 49 -11 37
16 Brentford 36 9 9 18 52 60 -8 36
17 Nott. Forest 36 8 9 19 45 63 -18 29
18 Luton 36 6 8 22 49 78 -29 26
19 Burnley 36 5 9 22 39 74 -35 24
20 Sheffield Utd 36 3 7 26 35 100 -65 16
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner