Arsenal ræðir við Palace um Eze - Mateta hitti Liverpool - McAtee skoðar aðstæður í Frankfurt
Grasrótin - 12. Umferð, Hellaðir Haukamenn og klikkaðir KÁ menn
Uppbótartíminn - Lífið heldur áfram
Innkastið - Fúlir KR-ingar keyra Hvalfjörðinn
Turnar segja sögur: The Crazy Gang
Betkastið: Leikmenn neðri deilda mæta í sett
Útvarpsþátturinn - Úrvalslið Lengjudeildar og vonbrigði Íslands
Grasrótin - 11. Umferð, Fyrri umferðin gerð upp. Bestir, verstir og fleira
Leiðin úr Lengjunni: Verðlaunum fyrri hlutann og línur aðeins að skýrast
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
   mán 03. febrúar 2020 12:54
Fótbolti.net
Innkastið - Draumur að Liverpool tryggi titilinn á Goodison Park
Það var Liverpool þema í Evrópu Innkastinu að þessu sinni en þeir Sigursteinn Brynjólfsson, Einar Matthías Kristjánsson og Magnús Þór Jónsson frá kop.is kíktu í heimsókn og ræddu við Magnús Má Einarsson.

Mikil umræða var um topplið Liverpool og aðra leiki helgarinnar á Englandi auk þess sem kíkt var á stærstu deildir Evrópu.

Meðal efnis: Blautur draumur að vinna titilinn á Goodison, magnaður Alisson, Liverpool mun kaupa í sumar, röng ákvörðun hjá Klopp að fara í frí?, Liverpool ekki í beinni á morgun, heimsmet í spretthlaupi hjá Mourinho, Ederson næsta vítaskytta City?, Tottenham ógnar Chelsea, Arsenal getur ekki unnið, óvænt lið í Meistaradeildina?, Bruno Fernandes mögulegur arftaki Pogba, kaupstefna Manchester United, lítil trú hjá Solskjær, vesen hjá West Ham, Haaland hættir ekki að skora, 17 ára nýstirni hjá Barcelona, Ronaldo raðar inn mörkum.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan eða í gegnum Podcast forrit.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 0 0 0 0 0 0 0 0
2 Aston Villa 0 0 0 0 0 0 0 0
3 Bournemouth 0 0 0 0 0 0 0 0
4 Brentford 0 0 0 0 0 0 0 0
5 Brighton 0 0 0 0 0 0 0 0
6 Burnley 0 0 0 0 0 0 0 0
7 Chelsea 0 0 0 0 0 0 0 0
8 Crystal Palace 0 0 0 0 0 0 0 0
9 Everton 0 0 0 0 0 0 0 0
10 Fulham 0 0 0 0 0 0 0 0
11 Leeds 0 0 0 0 0 0 0 0
12 Liverpool 0 0 0 0 0 0 0 0
13 Man City 0 0 0 0 0 0 0 0
14 Man Utd 0 0 0 0 0 0 0 0
15 Newcastle 0 0 0 0 0 0 0 0
16 Nott. Forest 0 0 0 0 0 0 0 0
17 Sunderland 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Tottenham 0 0 0 0 0 0 0 0
18 Leicester 38 6 7 25 33 80 -47 25
19 West Ham 0 0 0 0 0 0 0 0
19 Ipswich Town 38 4 10 24 36 82 -46 22
20 Southampton 38 2 6 30 26 86 -60 12
20 Wolves 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner