Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Útvarpsþátturinn - Úrslitaleikur í Varsjá og Heimir gegn Ronaldo
Kjaftæðið - Ísland í lykilstöðu fyrir umspilssæti
Hugarburðarbolti GW 11 Úr skúrk, yfir í hetju á einni viku!
Enski boltinn - Var tímabilið að sveiflast þarna?
Kjaftæðið - City valtaði yfir Liverpool og Amorim drullaði á sig
Útvarpsþátturinn - Davíð Smári, kapallinn og ensk verðlaun
Kjaftæðið - Frankarinn kominn heim og lét til sín taka!
Hugarburðarbolti GW 10 Hver er hinn fullkomni fantasy leikmaður?
Enski boltinn - Klippingin bíður betri tíma
Kjaftæðið - Aron Sig og Matti Villa ræddu Enska, sumarið og ferilinn!
Útvarpsþátturinn - KR, Liverpool og Kjærnested
Kjaftæðið - Stóra uppgjörið úr Bestu með Viktori Unnari
Hugarburðarbolti GW 9 Er orðið heitt undir Arne Slot ?
Uppbótartíminn - Nik kveður og félög skera niður
Enski boltinn - Man Utd stakk sér fram úr Liverpool
Kjaftæðið - KR ætlar að taka yfir Bestu deildina
Innkastið - KR eignaði sér Ísafjörð og sláin lék Blika grátt
Útvarpsþátturinn - Dómsdagur rennur upp í Bestu
Kjaftæðið - United menn enn á bleiku skýi og hvað gerist í Bestu?
Hugarburðarbolti GW 8 Fyrsti sigur Man Utd í tæp 10 ár á Anfield!
   mið 03. mars 2021 10:50
Elvar Geir Magnússon
Ungstirnin - Landsliðsval Musiala og Víkingar
Atli Barkarson, Maggi Hólm og Karl Friðleifur.
Atli Barkarson, Maggi Hólm og Karl Friðleifur.
Mynd: Fótbolti.net
Ungstirnin er hlaðvarpsþáttur á Fótbolta.net þar sem aðaláherslan er lögð á umfjöllun um unga framtíðarleikmenn í boltanum.

Umsjónarmenn þáttarins eru Arnar Laufdal Arnarsson og Magnús Hólm Einarsson.

Í þessum fimmtánda þætti er fjallað um Tanguy Nianzou (Bayern), Kamaldeen Sulemana (Nordsjælland) og Adam Hlozek (Sparta Prag).

Farið er yfir landsliðsval ungstirnisins Jamal Musiala, hvort hann velji að spila fyrir England eða Þýskaland sem og komandi landsliðshóp U21 landsliðsins.

Atli Barkarson og Karl Friðleifur leikmenn Víkings Reykjavík eru gestir þáttarins, drengirnir takast á í spurningakeppni og er farið yfir það sem hefur verið í gangi á ferlinum hingað til.

Hlustaðu í spilaranum hér að ofan, á Spotify eða í gegnum Podcast forrit.
Athugasemdir
banner