Rashford lækkar launakröfur til að komast til Barcelona - Napoli vill Kiwior - Aston Villa í leit að markverði
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
„Skelfilegt en lofum því að þetta gerist ekki aftur"
Láki: Veit ekki hvaða lið myndi leysa það að missa svona fallbyssur út af
Vuk: Náttúrulega galið að við séum ekki að spila á mánudegi
Davíð Smári: Það vantaði kraft í okkur
Rúnar Kristins: Við hittum á réttu taktíkina
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Jökull: Held að svarið verði annað þegar þú spyrð mig næst
Túfa: Helvíti gaman að sjá þessa frétt
Ólafur Kristjáns: Leikmenn verið lengur saman og búnar að kynnast mér
Guðni Eiríks: Öll mörkin voru eiginlega einhver trúðamörk
Alli Jói: Þessi kóngur frábær
Sandra María: Þetta var gott spark í rassinn
   lau 03. október 2020 17:14
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Helgi Sig: Geta ekki vorkennt sér endalaust
Lengjudeildin
Mynd: Raggi Óla
„Við vorum bara mjög slakir í dag, það var kannski síðasta korterið, 20 mínúturnar þegar við sýndum einhvern Eyjaanda," sagði Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, eftir 3-1 tap gegn Vestra í Lengjudeildinni.

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  3 Vestri

Þetta hefur verið mikið vonbrigðartímabil fyrir Vestmannaeyinga og er liðið í fimmta sæti deildarinnar með 30 stig þegar tveir leikir eru eftir.

„Það er leiðinlegt að sjá menn gefast hálfpartinn upp, menn þurfa að fara að rífa sig aftur í gang og geta vorkennt sér endalaust að stóru markmiðin hafi farið frá okkur."

Gary Martin klúðraði vítaspyrnu snemma leiks. Hann hefði getað komið ÍBV í 1-0.

„Svoleiðis getur gerst, en ég vil bara sjá mikið meiri baráttu í leikmönnum. Mér fannst menn vorkenna sjálfum sér að stóra markmiðið sér farið og leikurinn endurspeglaðist í því. Þegar við fórum að setja unga og efnilega stráka inn, Eyjahjartað inn í þetta þá fannst mér við keyra okkur í gang. Því miður dugði það ekki til."

Viðtalið er í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner