Man Utd gæti gert tilboð í Hjulmand - Tottenham ætlar að fá Eze - Fulham sýnir Höjlund áhuga
Nik notaði enskt máltæki - „Sagan er bara sagan"
Ætla ekki tómhent heim fjórða árið í röð - „Það er ansi erfitt"
FH aldrei verið í þessum sporum áður - „Vonandi verður Nik í stuði"
Donni skýtur á Útlendingastofnun: Fásinna og sorglegt að þetta strandi á ríkisstofnun
Óli Kristjáns: Með verri frammistöðum hjá Þróttaraliðinu í ár
Viktor Karl: Komum ferskir inn í seinni en það var eiginlega bara of seint
Dóri Árna: Við hefðum þurft að vera betri
Fyrirliðinn róar taugar stuðningsmanna - „Byrjunin frekar en toppurinn"
Alli Jói: Skilst að við hefðum átt að falla, enda í neðsta sæti og ekki vinna leik
Siggi Höskulds: Fannst við stúta þeim í 80 mínútur
Halli Hróðmars: Það var ákveðið andleysi
Haraldur Freyr: Sigurinn hefði getað endað stærri
Matti Guðmunds: Jordyn Rhodes komin í toppform og með sjálfstraust
Úlfa Dís: Prófa alltaf að skjóta þegar ég er með pláss
Jóhann Birnir: Þýðir ekkert fyrir okkur að horfa á töfluna
Venni: Við erum ekki það litlir að við þorum ekki að horfa á toppinn
Jordyn Rhodes: Fyrsta þrennan á ferlinum
Kom af bekknum og varð hetja Þróttara - „Erfitt fyrir Venna að velja"
Gunnar Heiðar: Við erum bara að fókusa á það sem við erum að gera
„Finnst í þessum undanförnum leikjum það vera auðveldara fyrir andstæðinginn að skora heldur en okkur"
   sun 18. maí 2025 13:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Sjáðu draugamark ÍA í Njarðvík
Kvenaboltinn
Skagakonur sóttu stig til Njarðvíkur í gær.
Skagakonur sóttu stig til Njarðvíkur í gær.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík/Njarðvík var við það að landa þremur stigum á heimavelli sínum í Njarðvík þegar Skagamenn náðu að jafna leikinn og tryggja sér með því eitt stig.

Jöfnunarmarkið er ansi umdeilt og erfitt að sjá hvort boltinn hafi farð yfir línuna á marki heimakvenna.

Ísabel Jasmín Almarsdóttir, leikmaður ÍA, átti skot fyrir utan teig sem fór af varnarmanni og María Martínez López í marki heimakvenna náði ekki að verja skotið almennilega. Hún missti boltann upp í loftið áður en hún svo náði að koma honum í burtu.

Út frá upptöku er mjög erfitt að sjá hvort boltinn hafi farið yfir línuna en aðstoðardómarinn, Abdelmajid Zaidy, var viss í sinni sök og veifaði flaggi sínu. Dómari leiksins, Ásgeir Sigurðsson, flautaði þá í flautu sína og benti á miðjuna, mark skorað.

Fyrirliði heimakvenna, Viktoría Sól Sævarsdóttir, fékk að líta gult spjald fyrir mótmæli þar sem heimaliðið var allt annað en sátt við niðurstöðuna.

Atvikið má í spilaranum efst. Bæði lið eru með fjögur stig eftir þrjá leiki í Lengjudeildinni.
Athugasemdir
banner