Cole Campbell er á leið til Hoffenheim á láni frá Dortmund út tímabilið.
Campbell er hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður en hann hefur valið að spila fyrir bandaríska landsliðið.
Campbell er hálfur Íslendingur og hálfur Bandaríkjamaður en hann hefur valið að spila fyrir bandaríska landsliðið.
Hann mun fara á lán til Hoffenheim út tímabilið með kaupmöguleika. Hann var einnig með tilboð frá Bröndby, Midtjylland, and Elversberg.
Campbell er 19 ára gamall en hann kom við sögu í fjórum leikjum í þýsku deildinni á síðustu leiktíð og hefur komið við sögu í einum leik á þessu tímabili.
Athugasemdir




