Fótbolti.net heimsótti Loga Tómasson fyrir áramót og skoðaði hvernig lífið og atvinnumennskan er í Samsunspor. Okkar maður Ágúst Karel Magnússon kíkti til Tyrklands.
Fyrstu tveir partar þáttarins eru komnir í spilara Fótbolti.net en hér er sá þriðji og síðasti.
Athugasemdir





















