Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
banner
   sun 04. janúar 2026 05:55
Ívan Guðjón Baldursson
England í dag - Heimsmeistararnir fara á Etihad
Mynd: EPA
Mynd: EPA
Nýliðar Leeds United fá Manchester United í heimsókn í spennandi slag í fyrsta leik dagsins á ofursunnudegi í ensku úrvalsdeildinni.

Tuttugustu umferð deildartímabilsins lýkur í dag þar sem lið þurfa næstu daga til að endurhlaða batteríin fyrir leikina sem eru á dagskrá í miðri viku. Það er rosaleg leikjatörn framundan.

Eftir spennandi slag Leeds gegn Man Utd hefjast fjórir leikir á sama tíma. Englandsmeistarar Liverpool heimsækja Fulham til London á meðan Brentford fer í hina áttina til að heimsækja Everton.

Newcastle spilar spennandi leik við Crystal Palace og eigast Tottenham og Sunderland við í gríðarlega áhugaverðum slag áður en stórleik helgarinnar ber að garði.

Þar tekur stórveldi Manchester City á móti þjálfaralausum heimsmeisturum Chelsea.

Leikir dagsins
12:30 Leeds - Man Utd
15:00 Everton - Brentford
15:00 Fulham - Liverpool
15:00 Newcastle - Crystal Palace
15:00 Tottenham - Sunderland
17:30 Man City - Chelsea
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 34 25 +9 46
4 Chelsea 23 10 7 6 38 24 +14 37
5 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
6 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 31 +4 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 28 +4 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 23 27 -4 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 23 7 4 12 22 34 -12 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner
banner