Leikur ÍA og KA í 5. umferð Bestu deild karla hefst á eftir klukkan 17:00. Byrjunarliðin hafa verið byrt en þau má sjá hér fyrir neðan.
Lestu um leikinn: ÍA 3 - 0 KA
Jón Þór Hauksson gerir tvær breytingar á sínu liði sem tapaði 5-0 fyrir KR í síðustu umferð. Guðfinnu Þór Leósson og Marko Vardic koma inn í liðið en Johannes Vall og Rúnar Már S Sigurjónsson setjast á bekkinn.
Hallgrímur Jónasson þjálfari KA heldur sama byrjunarliði og vann FH 3-2 í síðustu umferð.
Byrjunarlið ÍA:
1. Árni Marinó Einarsson (m)
4. Hlynur Sævar Jónsson
6. Oliver Stefánsson
7. Haukur Andri Haraldsson
8. Albert Hafsteinsson
9. Viktor Jónsson (f)
13. Erik Tobias Sandberg
17. Gísli Laxdal Unnarsson
18. Guðfinnur Þór Leósson
19. Marko Vardic
66. Jón Gísli Eyland Gíslason
Byrjunarlið KA:
13. Steinþór Már Auðunsson (m)
4. Rodrigo Gomes Mateo
5. Ívar Örn Árnason (f)
7. Jóan Símun Edmundsson
8. Marcel Ibsen Römer
10. Hallgrímur Mar Steingrímsson
11. Ásgeir Sigurgeirsson
22. Hrannar Björn Steingrímsson
28. Hans Viktor Guðmundsson
30. Guðjón Ernir Hrafnkelsson
77. Bjarni Aðalsteinsson
Athugasemdir