Nkunku búinn að taka ákvörðun - Richarlison gæti snúð aftur til Everton - Rodrygo til Liverpool?
   sun 04. maí 2025 19:21
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Sjáðu stórkostlegt sigurmark Antony
Mynd: EPA
Antony skoraði stórkostlegt sigurmark fyrir Real Betis í kvöld þegar liðið lagði Espanyol.

Espanyol komst yfir þegar Roberto Fernandez komst í gott færi og skoraði örugglega.

Giovani Lo Celso jafnaði metin undir lok leiksins. Hann lék á tvo varnarmenn Espanyol áður en hann setti boltann í netið.

Það var síðan Antony sem tryggði Betis sigurinn þegar hann skoraði með glæsilegu skoti í fjærhornið í uppbótatíma. Betis er í 6. sæti með 57 stig, stigi á eftir Villarreal sem er í 5. sæti. Espanyol er í 14. sæti með 39 stig.

Sevilla er í 15. sæti með 38 stig eftir jafntefli gegn Leganes. Leganes er í 19. sæti með 31 stig, fjórum stigum frá öruggu sæti.

Sjáðu stórkostlegt sigurmark Antony

Espanyol 1 - 2 Betis
1-0 Roberto Fernandez ('28 )
1-1 Giovani Lo Celso ('85 )
1-2 Antony ('90 )

Sevilla 2 - 2 Leganes
0-1 Munir El Haddadi ('7 )
1-1 Kike Salas ('21 )
2-1 Isaac Romero Bernal ('70 )
2-2 Javi Hernandez ('73 )
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Barcelona 34 25 4 5 91 33 +58 79
2 Real Madrid 34 23 6 5 69 33 +36 75
3 Atletico Madrid 34 19 10 5 56 27 +29 67
4 Athletic 34 16 13 5 50 26 +24 61
5 Villarreal 34 16 10 8 60 47 +13 58
6 Betis 34 16 9 9 52 42 +10 57
7 Celta 34 13 7 14 52 52 0 46
8 Osasuna 34 10 14 10 42 50 -8 44
9 Vallecano 34 11 11 12 36 42 -6 44
10 Mallorca 33 12 8 13 31 38 -7 44
11 Real Sociedad 34 12 7 15 32 37 -5 43
12 Valencia 34 10 12 12 40 51 -11 42
13 Getafe 34 10 9 15 31 31 0 39
14 Espanyol 34 10 9 15 36 44 -8 39
15 Sevilla 34 9 11 14 37 46 -9 38
16 Alaves 34 8 11 15 35 46 -11 35
17 Girona 33 9 8 16 40 52 -12 35
18 Las Palmas 34 8 8 18 40 56 -16 32
19 Leganes 34 6 13 15 32 51 -19 31
20 Valladolid 34 4 4 26 25 83 -58 16
Athugasemdir
banner
banner
banner