Chelsea tilbúið að selja Enzo - Man Utd vill Gomes - Anderson og Wharton líka á óskalista United
   sun 05. febrúar 2023 16:24
Elvar Geir Magnússon
Foden „leið virkilega illa“ og De Bruyne á bekknum af taktískum ástæðum
Kevin de Bruyne og Phil Foden.
Kevin de Bruyne og Phil Foden.
Mynd: EPA
Pep Guardiola, stjóri Manchester City, sagði í viðtali fyrir leikinn gegn Tottenham að Phil Foden sé ekki í leikmannahópnum í dag vegna veikinda.

„Hann var með okkur á hótelinu en hann var veikur í nótt, honum leið virkilega illa,“ sagði Guardiola.

Þá vekur athygli að Kevin de Bruyne, sem er talinn í hópi bestu leikmanna heims, byrjar á bekknum en Guardiola segir það af taktískum ástæðum.

Leikur Tottenham og Manchester City er að hefjast eftir nokkrar mínútur þegar þetta er skrifað.

Smelltu hér til að sjá byrjunarliðin
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 22 15 5 2 40 14 +26 50
2 Man City 22 13 4 5 45 21 +24 43
3 Aston Villa 22 13 4 5 33 25 +8 43
4 Liverpool 22 10 6 6 33 29 +4 36
5 Man Utd 22 9 8 5 38 32 +6 35
6 Chelsea 22 9 7 6 36 24 +12 34
7 Brentford 22 10 3 9 35 30 +5 33
8 Newcastle 22 9 6 7 32 27 +5 33
9 Sunderland 22 8 9 5 23 23 0 33
10 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
11 Fulham 22 9 4 9 30 31 -1 31
12 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
13 Crystal Palace 22 7 7 8 23 25 -2 28
14 Tottenham 22 7 6 9 31 29 +2 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 22 6 4 12 21 34 -13 22
18 West Ham 22 4 5 13 24 44 -20 17
19 Burnley 22 3 5 14 23 42 -19 14
20 Wolves 22 1 5 16 15 41 -26 8
Athugasemdir
banner
banner
banner