Malen, Maguire, Rashford, Greenwood, Yoro, Eriksen og fleiri góðir í slúðri dagsins
   fös 05. mars 2021 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland um helgina - Mjög mikið af leikjum
Stjarnan á leik við Keflavík í kvöld.
Stjarnan á leik við Keflavík í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson
Breiðablik fer norður á sunnudaginn.
Breiðablik fer norður á sunnudaginn.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Það er gríðarlega mikið um að vera í íslenska boltanum, nóg að gerast í Lengjubikarnum. Strax um í kvöld eru hvorki meira né minna en þrettán leikir á dagskrá.

Það eru nokkrir úrvalsdeildarslagir. Í Lengjubikar karla í kvöld mætast Stjarnan og Keflavík í Garðabæ og í Lengjubikar kvenna mætast Þróttur Reykjavík og Selfoss.

Á morgun eigast við Valur og HK á Origo-vellinum og í Árbæ mætast Fylkir og Leiknir Reykjavík. Keflavík og ÍBV mætast í Lengjubikar kvenna, og Tindastóll á heimaleik gegn FH.

Íslandsmeistarar Breiðabliks fara norður á sunnudaginn og eiga þar leik við Þór/KA en alla leiki helgarinnar má sjá hér að neðan.

föstudagur 5. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
19:00 Víkingur R.-Fram (Víkingsvöllur)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
19:00 Stjarnan-Keflavík (Samsungvöllurinn)
20:00 ÍA-Vestri (Akraneshöllin)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
20:00 Fjölnir-Breiðablik (Egilshöll)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 1
19:40 Njarðvík-KFS (Reykjaneshöllin)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 2
20:00 Árborg-Úlfarnir (JÁVERK-völlurinn)
20:00 Vængir Júpiters-Afríka (Fjölnisvöllur - Gervigras)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 3
19:00 Hvíti riddarinn-Hamar (Fagverksvöllurinn Varmá)
20:00 Ýmir-Björninn (Kórinn - Gervigras)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
19:00 KR-Valur (KR-völlur)
19:00 Þróttur R.-Selfoss (Eimskipsvöllurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
19:00 Fylkir-Stjarnan (Würth völlurinn)

Lengjubikar kvenna - B-deild
17:30 Augnablik-Grindavík (Kópavogsvöllur)

laugardagur 6. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
12:00 Valur-HK (Origo völlurinn)
15:00 Afturelding-KA (Fagverksvöllurinn Varmá)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 2
14:00 KR-Kórdrengir (KR-völlur)
15:00 FH-Þór (Skessan)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 4
14:00 Fylkir-Leiknir R. (Würth völlurinn - Stöð 2 Sport 4)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
12:00 ÍR-Reynir S. (Hertz völlurinn)
14:00 KFG-Sindri (Samsungvöllurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Kári-Augnablik (Akraneshöllin)
17:00 ÍH-Magni (Skessan)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
16:00 KFR-Samherjar (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 6
14:00 KB-Kormákur/Hvöt (Domusnovavöllurinn)
14:00 Léttir-Úlfarnir (Hertz völlurinn)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 1
12:00 Keflavík-ÍBV (Reykjaneshöllin - Stöð 2 Sport 4)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Tindastóll-FH (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
14:00 KH-Hamar (Valsvöllur)

sunnudagur 7. mars

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 1
14:00 Grindavík-Víkingur Ó. (Domusnovavöllurinn)

Lengjubikar karla - A-deild, riðill 3
11:00 Selfoss-Vestri (JÁVERK-völlurinn)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 2
16:30 Haukar-Víðir (Ásvellir)

Lengjubikar karla - B-deild, riðill 3
14:00 Tindastóll-KF (Sauðárkróksvöllur)

Lengjubikar karla - C-deild, riðill 4
14:00 KH-Smári (Valsvöllur)

Lengjubikar kvenna - A-deild, riðill 2
15:00 Þór/KA-Breiðablik (KA-völlur)

Lengjubikar kvenna - C-deild, riðill 1
16:15 Fjölnir-Álftanes (Egilshöll)
18:45 Fram-ÍR (Egilshöll)
Athugasemdir
banner
banner
banner