Sjáðu markið sem skorað var í fyrri hálfleik

Japan er 1-0 yfir í hálfleik gegn Króatíu í 16-liða úrslitum HM.
Daizen Maeda, leikmaður Celtic, kom Japan yfir eftir hornspyrnu og fyrirgjöf frá Ritsu Doan whips. Boltinn datt fyrir Maeda sem skoraði með eina skoti Japan á rammann í fyrri hálfleik.
Það hefur verið ákaflega lítið að frétta sóknarlega hjá Króötum sem einnig eru með eina tilraun á markið.
Daizen Maeda, leikmaður Celtic, kom Japan yfir eftir hornspyrnu og fyrirgjöf frá Ritsu Doan whips. Boltinn datt fyrir Maeda sem skoraði með eina skoti Japan á rammann í fyrri hálfleik.
Það hefur verið ákaflega lítið að frétta sóknarlega hjá Króötum sem einnig eru með eina tilraun á markið.
Japan er 45 mínútum frá því að komast í fyrsta sinn í 8-liða úrslit HM.
„Snilldarlega spilað hjá Japan í fyrri hálfleik. Maeda hefur sýnt mikla vinnusemi og uppskar markið," segir Jermaine Jenas, sérfræðingur BBC.
Japanir eru komnir yfir á móti Króatíu 1-0 - það er Daizen Maeda sem skorar á 42. mínútu pic.twitter.com/KuHfkiZEVK
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 5, 2022
Athugasemdir