
„Mikið svakalega var þetta fastur skalli hjá Ivan Perisic, af löngu færi stangar hann boltann í markið," sagði Gunnar Birgisson lýsandi RÚV þegar Perisic jafnaði í 1-1 gegn Japan.
Liðin eru að berjast um að komast í 8-liða úrslitin á HM en leikið verður til þrautar. Ef leikar enda svona verður haldið í framlengingu.
Það var lítið að frétta hjá Króötum sóknarlega í fyrri hálfleiknum en þeir komu vel gíraðir í seinni hálfleik og Perisic jafnaði með skalla eftir fyrirgjöf Dejan Lovren á 55. mínútu.
Fylgst er með gangi mála í úrslitaþjónustu á forsíðu.
Liðin eru að berjast um að komast í 8-liða úrslitin á HM en leikið verður til þrautar. Ef leikar enda svona verður haldið í framlengingu.
Það var lítið að frétta hjá Króötum sóknarlega í fyrri hálfleiknum en þeir komu vel gíraðir í seinni hálfleik og Perisic jafnaði með skalla eftir fyrirgjöf Dejan Lovren á 55. mínútu.
Fylgst er með gangi mála í úrslitaþjónustu á forsíðu.
Ivan Perisic skorar hér jöfnunarmark Króata á 54. mínútu - hann hefur nú skorað á þremur HM í röð pic.twitter.com/202D92nRHd
— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) December 5, 2022
Big goal for Croatia, and a landmark one for Ivan Perisic! 👊#BBCFootball #BBCWorldCup pic.twitter.com/rOgFdwnl3n
— Match of the Day (@BBCMOTD) December 5, 2022
Athugasemdir